Nauðlending á þjóðveginum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. maí 2025 00:16 Engan sakaði, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu. Ástþór Ernir Flugmaður eins hreyfils flugvélar framkvæmdi nauðlendingu á þjóðveginum vegna bilunar sem kom upp í vélinni. Hann var ómeiddur þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn. Fréttastofu barst laust fyrir miðnætti ábending um að flugvél hefði verið lent á þjóðveginum á tólfta tímanum, skammt frá Hólmsá við Reykjavík, sem rennur í Elliðavatn. „Það kemur þarna flugvél rétt hjá okkur og tekur beygju. Hreyfillinn er augljóslega ekki í gangi. Svo lendir hún bara á þjóðveginum, skoppar þar,“ segir Ástþór Ernir Hrafnsson, sem varð vitni að neyðarlendingunni og gerði fréttastofu viðvart. Hann náði einnig myndbandi af lendingunni, sem má sjá í spilaranum hér að ofan. Þurftu bara að hreinsa smá olíu Varðstjóri hjá slökkviliðinu staðfestir frásögnina í samtali við fréttastofu. „Það var þarna eins hreyfils vél sem lenti á þjóðveginum vegna bilunar eða einhvers slíks,“ segir Steinþór Darri Þorsteinsson, varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Flugmaðurinn hafi verið einn um borð og hann hafi ekki slasast. Sjúkrabíll og dælubíll hafi verið sendir á vettvang. „Hann var bara lentur og beið í rólegheitum þegar okkar menn mættu á svæðið.“ Aðeins hafi þurft að hreinsa smávegis olíu af veginum. Lögregla hafi nú tekið við vettvanginum, sem verði síðan rannsakaður í félagi við Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Veistu meira um málið? Áttu myndir frá vettvangi? Sendu ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fréttir af flugi Reykjavík Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Fréttastofu barst laust fyrir miðnætti ábending um að flugvél hefði verið lent á þjóðveginum á tólfta tímanum, skammt frá Hólmsá við Reykjavík, sem rennur í Elliðavatn. „Það kemur þarna flugvél rétt hjá okkur og tekur beygju. Hreyfillinn er augljóslega ekki í gangi. Svo lendir hún bara á þjóðveginum, skoppar þar,“ segir Ástþór Ernir Hrafnsson, sem varð vitni að neyðarlendingunni og gerði fréttastofu viðvart. Hann náði einnig myndbandi af lendingunni, sem má sjá í spilaranum hér að ofan. Þurftu bara að hreinsa smá olíu Varðstjóri hjá slökkviliðinu staðfestir frásögnina í samtali við fréttastofu. „Það var þarna eins hreyfils vél sem lenti á þjóðveginum vegna bilunar eða einhvers slíks,“ segir Steinþór Darri Þorsteinsson, varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Flugmaðurinn hafi verið einn um borð og hann hafi ekki slasast. Sjúkrabíll og dælubíll hafi verið sendir á vettvang. „Hann var bara lentur og beið í rólegheitum þegar okkar menn mættu á svæðið.“ Aðeins hafi þurft að hreinsa smávegis olíu af veginum. Lögregla hafi nú tekið við vettvanginum, sem verði síðan rannsakaður í félagi við Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Veistu meira um málið? Áttu myndir frá vettvangi? Sendu ábendingu á ritstjorn@visir.is.
Fréttir af flugi Reykjavík Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent