„Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” Pálmi Þórsson skrifar 29. maí 2025 19:30 Hallgrímur á hliðarlínunni. Vísir/Diego Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var eðlilega sáttur með dramatískan sigur sinna manna gegn Fram í 9. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. „Ótrúlega góð tilfinning. Er ótrúlega ánægður með strákana. Það er ekki auðvelt að lenda undir og við fengum mörg högg í fyrri hálfleik. Þurftum að gera tvær breytingar og þriðju breytinguna snemma. Margir sem fengu högg og gátu því miður ekki haldið áfram. En við komum til baka og mér fannst ef að annað liðið ætti skilið sigur þá vorum það við. Framarar eru mjög góðir en mér fannst þetta í lokin vera eins og rjúpa að rembast við staurinn en sem betur fer datt það hérna í lokin,“sagði Hallgrímur eftir leik. Meiðsli settu einmitt nokkur strik í reikninginn en hvernig stendur á því? Hallgrímur átti fá svör. „Flest af þessu var bara eðlileg barátta. Bara stundum er þetta svona. Þeir eru fastir fyrir. Fara oft í boltann og manninn. Bara fail tæklingar myndi ég segja. Ekkert út á að setja nema pirrandi að missa menn út af.” KA menn hafa farið hægt af stað og mikið gengið á en alltaf halda þeir áfram. „Við sýnum bara enn og aftur frábæran karakter eins og við viljum vera þekkir fyrir og þeir sem koma inn af bekknum gefa okkur mikið.” En þeir sem koma inn af bekknum eru engir aðrir en Viðar Örn Kjartansson og maðurinn sem skoraði sigurmarkið hann Jóan Símun Edmundsson. Hvernig stendur á því að svona menn eru að koma inn af bekk? „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið,” sagði Hallgrímur og glotti. „Þeir gerðu það í dag og hafa tekið þessu hlutverki frábærlega hvort sem það er að byrja eða ekki þá eru þeir bara mikilvægir fyrir okkar hóp. Þetta eru leikmenn með reynslu og þeir þurfa að draga vagninn þegar hlutirnir ganga ekki alveg upp.” Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
„Ótrúlega góð tilfinning. Er ótrúlega ánægður með strákana. Það er ekki auðvelt að lenda undir og við fengum mörg högg í fyrri hálfleik. Þurftum að gera tvær breytingar og þriðju breytinguna snemma. Margir sem fengu högg og gátu því miður ekki haldið áfram. En við komum til baka og mér fannst ef að annað liðið ætti skilið sigur þá vorum það við. Framarar eru mjög góðir en mér fannst þetta í lokin vera eins og rjúpa að rembast við staurinn en sem betur fer datt það hérna í lokin,“sagði Hallgrímur eftir leik. Meiðsli settu einmitt nokkur strik í reikninginn en hvernig stendur á því? Hallgrímur átti fá svör. „Flest af þessu var bara eðlileg barátta. Bara stundum er þetta svona. Þeir eru fastir fyrir. Fara oft í boltann og manninn. Bara fail tæklingar myndi ég segja. Ekkert út á að setja nema pirrandi að missa menn út af.” KA menn hafa farið hægt af stað og mikið gengið á en alltaf halda þeir áfram. „Við sýnum bara enn og aftur frábæran karakter eins og við viljum vera þekkir fyrir og þeir sem koma inn af bekknum gefa okkur mikið.” En þeir sem koma inn af bekknum eru engir aðrir en Viðar Örn Kjartansson og maðurinn sem skoraði sigurmarkið hann Jóan Símun Edmundsson. Hvernig stendur á því að svona menn eru að koma inn af bekk? „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið,” sagði Hallgrímur og glotti. „Þeir gerðu það í dag og hafa tekið þessu hlutverki frábærlega hvort sem það er að byrja eða ekki þá eru þeir bara mikilvægir fyrir okkar hóp. Þetta eru leikmenn með reynslu og þeir þurfa að draga vagninn þegar hlutirnir ganga ekki alveg upp.”
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira