Nóttin róleg hjá björgunarsveitum Atli Ísleifsson skrifar 3. júní 2025 07:55 Jón Þór Víglundsson er upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Vísir/Einar Nóttin hefur verið róleg hjá björgunarsveitum þó björgunarsveitir hafi tvisvar verið kallaðar út á Tröllaskaga til að aðstoða bændur með sauðfé. Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. „Ástandið virðist því hafa verið einna verst þar. Allavega hefur aðstoð verið veitt þar en annars staðar hefur þetta verið rólegt,“ segir Jón Þór. Djúp lægð er nú við Færeyjar veldur norðan óveðri á landinu í dag þar sem yfirleitt verður allhvass eða hvass vindur en stormur í vindstrengjum sunnanlands. Nú í morgunsárið er víða snjókoma eða slydda á Norður- og Austurlandi, en í dag hlýnar á þeim slóðum með talsverðri rigningu á láglendi. Hitinn verður á bilinu þrjú til níu stig síðdegis og fer þá heldur að draga úr vindi. Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi alls staðar á landinu fram eftir degi. Almannavarnir lýstu yfir óvissustigi í gær. Hvað þýðir það fyrir ykkur? Eruð þið í aukinni viðbragðsstöðu? „Nei, í rauninni ekki. Það eru allir meðvitaðir um þetta veður sem er að koma yfir og fer eftir hverjum og einum hvers konar viðbragðsstöðu hann setur sjálfan sig í . Við förum ekki fram á að fólk sitji í bækistöðvum og bíði heldur frekar að hlaupa til ef kallið kemur,“ segir Jón Þór. Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir „Norðan óveður á landinu í dag“ Von er á óveðri á landinu í dag og snjókomu eða slyddu á Norður- og Austurlandi. Hlýna mun þó þegar líður á daginn með talsverðri rigningu á láglendi. Viðvaranir verða í gildi á öllu landinu í dag. 3. júní 2025 06:26 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira
Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. „Ástandið virðist því hafa verið einna verst þar. Allavega hefur aðstoð verið veitt þar en annars staðar hefur þetta verið rólegt,“ segir Jón Þór. Djúp lægð er nú við Færeyjar veldur norðan óveðri á landinu í dag þar sem yfirleitt verður allhvass eða hvass vindur en stormur í vindstrengjum sunnanlands. Nú í morgunsárið er víða snjókoma eða slydda á Norður- og Austurlandi, en í dag hlýnar á þeim slóðum með talsverðri rigningu á láglendi. Hitinn verður á bilinu þrjú til níu stig síðdegis og fer þá heldur að draga úr vindi. Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi alls staðar á landinu fram eftir degi. Almannavarnir lýstu yfir óvissustigi í gær. Hvað þýðir það fyrir ykkur? Eruð þið í aukinni viðbragðsstöðu? „Nei, í rauninni ekki. Það eru allir meðvitaðir um þetta veður sem er að koma yfir og fer eftir hverjum og einum hvers konar viðbragðsstöðu hann setur sjálfan sig í . Við förum ekki fram á að fólk sitji í bækistöðvum og bíði heldur frekar að hlaupa til ef kallið kemur,“ segir Jón Þór.
Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir „Norðan óveður á landinu í dag“ Von er á óveðri á landinu í dag og snjókomu eða slyddu á Norður- og Austurlandi. Hlýna mun þó þegar líður á daginn með talsverðri rigningu á láglendi. Viðvaranir verða í gildi á öllu landinu í dag. 3. júní 2025 06:26 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira
„Norðan óveður á landinu í dag“ Von er á óveðri á landinu í dag og snjókomu eða slyddu á Norður- og Austurlandi. Hlýna mun þó þegar líður á daginn með talsverðri rigningu á láglendi. Viðvaranir verða í gildi á öllu landinu í dag. 3. júní 2025 06:26