Tvíburasystir vonarstjörnu lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2025 08:31 Kierston Russell og tvíburabróðir hennar Keelon Russell. Hún er látin aðeins átján ára gömul. @kierstonrussell22_/@_pres1dentkee Kierston Russell, tvíburasystir vonarstjörnu í ameríska fótboltanum, er látin. Lögreglan grunar þó ekkert glæpsamlegt í tengslum við dauða hennar. Tvíburabróðir hennar er Keelon Russell og þar er á ferð svokölluð fimm stjörnu vonarstjarna í sinni íþrótt sem er amerískur fótbolti. Lögreglan fékk leyfi frá fjölskyldunni til að staðfesta örlög systur hans en gat ekki gefið frekari upplýsingar um hvað gerðist. ESPN segir frá. Keelon Russell endurbirti sjálfur skilaboð á samfélagsmiðlum með fjórum tjámyndum af höndum að búa til hjarta. Í skilaboðunum stóð: „Sendi ykkur mínar dýpstu samúðarkveðjur. Að missa tvíburasystur og dóttur er sársauki sem enginn getur búið sig undir“. Kierston og Keelon Russel voru nýútskrifuð úr gagnfræðisskóla í Duncanville í Texas fylki. Þau fæddust 24. apríl 2007 og voru því nýorðin átján ára. Hann hafði samið um að spila fyrir Alabama háskólann eftir að hafa valið úr tilboðum. Systir hans ætlaði líka í Alabama skólann. Sérfræðingar ESPN settu Keelon i annað sætið yfir bestu leikmennina í sínum árangri, það er af þeim leikmönnum sem verða á fyrsta ári í háskólaboltanum í ár. View this post on Instagram A post shared by Kierston (@kierstonrussell22_) Háskólabolti NCAA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sjá meira
Tvíburabróðir hennar er Keelon Russell og þar er á ferð svokölluð fimm stjörnu vonarstjarna í sinni íþrótt sem er amerískur fótbolti. Lögreglan fékk leyfi frá fjölskyldunni til að staðfesta örlög systur hans en gat ekki gefið frekari upplýsingar um hvað gerðist. ESPN segir frá. Keelon Russell endurbirti sjálfur skilaboð á samfélagsmiðlum með fjórum tjámyndum af höndum að búa til hjarta. Í skilaboðunum stóð: „Sendi ykkur mínar dýpstu samúðarkveðjur. Að missa tvíburasystur og dóttur er sársauki sem enginn getur búið sig undir“. Kierston og Keelon Russel voru nýútskrifuð úr gagnfræðisskóla í Duncanville í Texas fylki. Þau fæddust 24. apríl 2007 og voru því nýorðin átján ára. Hann hafði samið um að spila fyrir Alabama háskólann eftir að hafa valið úr tilboðum. Systir hans ætlaði líka í Alabama skólann. Sérfræðingar ESPN settu Keelon i annað sætið yfir bestu leikmennina í sínum árangri, það er af þeim leikmönnum sem verða á fyrsta ári í háskólaboltanum í ár. View this post on Instagram A post shared by Kierston (@kierstonrussell22_)
Háskólabolti NCAA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn