Selma nýr skólameistari á Króknum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 13. júní 2025 17:44 Selma Barðdal Reynisdóttir er nýr skólameistari Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Stjórnarráðið Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Selmu Barðdal Reynisdóttur í embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra til fimm ára frá 1. ágúst næstkomandi. Greint er frá þessu á vef stjórnarráðsins, en þar segir að Selma hafi starfað sem sérfræðingur í ytra mati og eftirliti á skrifstofu greininga og fjármála í mennta- og barnamálaráðuneytinu frá því í apríl 2024. Áður starfaði hún sem fræðslustjóri hjá Sveitarfélaginu Skagafirði á árunum 2018–2024 og sem ráðgjafi í fagráði eineltismála hjá Menntamálastofnun 2018–2021. Selma starfaði einnig hjá Sveitarfélaginu Skagafirði sem skólafulltrúi og uppeldis- og sálfræðiráðgjafi á árunum 2007–2018. Selma er með MPA-gráðu í opinberri stjórnsýslu og diplómu í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands. Hún er með Kandídatsgráðu í uppeldis – og sálfræðiráðgjöf frá Danmörku og B.Ed-gráðu í almennum kennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands. Ingileif Oddsdóttir ákvað í vetur að láta af störfum að loknu skólaári. Alls sóttu fimm um embættið. Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Skagafjörður Tengdar fréttir Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Mennta- og barnamálaráðuneytinu bárust ellefu umsóknir um embætti skólameistara Verkmenntaskólans á Akureyri, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og Framhaldsskólans á Húsavík sem auglýstar voru lausar til umsóknar á dögunum. 21. maí 2025 14:45 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
Greint er frá þessu á vef stjórnarráðsins, en þar segir að Selma hafi starfað sem sérfræðingur í ytra mati og eftirliti á skrifstofu greininga og fjármála í mennta- og barnamálaráðuneytinu frá því í apríl 2024. Áður starfaði hún sem fræðslustjóri hjá Sveitarfélaginu Skagafirði á árunum 2018–2024 og sem ráðgjafi í fagráði eineltismála hjá Menntamálastofnun 2018–2021. Selma starfaði einnig hjá Sveitarfélaginu Skagafirði sem skólafulltrúi og uppeldis- og sálfræðiráðgjafi á árunum 2007–2018. Selma er með MPA-gráðu í opinberri stjórnsýslu og diplómu í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands. Hún er með Kandídatsgráðu í uppeldis – og sálfræðiráðgjöf frá Danmörku og B.Ed-gráðu í almennum kennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands. Ingileif Oddsdóttir ákvað í vetur að láta af störfum að loknu skólaári. Alls sóttu fimm um embættið.
Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Skagafjörður Tengdar fréttir Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Mennta- og barnamálaráðuneytinu bárust ellefu umsóknir um embætti skólameistara Verkmenntaskólans á Akureyri, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og Framhaldsskólans á Húsavík sem auglýstar voru lausar til umsóknar á dögunum. 21. maí 2025 14:45 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Mennta- og barnamálaráðuneytinu bárust ellefu umsóknir um embætti skólameistara Verkmenntaskólans á Akureyri, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og Framhaldsskólans á Húsavík sem auglýstar voru lausar til umsóknar á dögunum. 21. maí 2025 14:45