Russell kom, sá og sigraði í Kanada Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2025 20:32 George Russell fagnar. Rudy Carezzevoli/Getty Images Eftir að ná ráspól í gær sýndi George Russell fádæma öryggi í kappakstri helgarinnar í Formúlu 1 sem fram fór í Kanada. Segja má að Russell, sem keyrir fyrir Mercedes, hafi lagt grunninn að sigrinum í gær þegar hann tryggði sér ráspól. Heimsmeistarinn Max Verstappen hóf leik annar og gerði hvað hann gat til að komast fram úr Russell í dag en átti ekki erindi sem erfiði. GEORGE RUSSELL WINS IN CANADA! 👏🏆A controlled victory for the Mercedes driver who withstands the pressure from Max Verstappen behind 💪#F1 #CanadianGP pic.twitter.com/Gc5y2lvag3— Formula 1 (@F1) June 15, 2025 Þurfti Hollendingurinn að sætta sig við 2. sætið á meðan Kimi Antonelli, hinn ökumaður Mercedes, endaði í 3. sæti. Var þetta í fyrsta sinn sem Kimi kemst á pall. Þar á eftir komu Oscar Piastri (McLaren), Charles Leclerc (Ferrari), Lewis Hamilton (Ferrari), Fernando Alonso (Aston Martin), Nico Hulkenberg (Sauber), Esteban Ocon (Haas) og Carlos Sainz (Williams). Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Segja má að Russell, sem keyrir fyrir Mercedes, hafi lagt grunninn að sigrinum í gær þegar hann tryggði sér ráspól. Heimsmeistarinn Max Verstappen hóf leik annar og gerði hvað hann gat til að komast fram úr Russell í dag en átti ekki erindi sem erfiði. GEORGE RUSSELL WINS IN CANADA! 👏🏆A controlled victory for the Mercedes driver who withstands the pressure from Max Verstappen behind 💪#F1 #CanadianGP pic.twitter.com/Gc5y2lvag3— Formula 1 (@F1) June 15, 2025 Þurfti Hollendingurinn að sætta sig við 2. sætið á meðan Kimi Antonelli, hinn ökumaður Mercedes, endaði í 3. sæti. Var þetta í fyrsta sinn sem Kimi kemst á pall. Þar á eftir komu Oscar Piastri (McLaren), Charles Leclerc (Ferrari), Lewis Hamilton (Ferrari), Fernando Alonso (Aston Martin), Nico Hulkenberg (Sauber), Esteban Ocon (Haas) og Carlos Sainz (Williams).
Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira