„Hef alltof margar aðrar áhyggjur til að pæla í því“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Ágúst Orri Arnarson skrifa 15. júní 2025 21:29 Jón Þór í leik dagsins. Vísir/Diego „Svekktur, mjög svekkjandi tap. Svekkjandi niðurstaða,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, eftir að hans menn töpuðu 4-1 fyrir Aftureldingu í botnslag Bestu deildar karla í fótbolta. Hann hefur eðlilega áhyggjur af stöðu sinni hjá liðinu. „Það er fullt af vendipunktum í þessum leik. Lengi framan af fannst mér meira jákvætt en neikvætt, í fyrri hálfleik og framan af seinni hálfleiknum. Okkur tókst ekki að nýta færin okkar og koma okkur í betri stöðu,“ sagði Jón Þór og hélt áfram. „Áður en þeir jafna eigum við að vera komnir í stærri forystu. Annað er að mér finnst Axel Óskar (Andrésson) komast upp með tvö ljót brot á gulu spjaldi í seinni hálfleik, í stöðunni 1-1. Síðan á endanum var annað liðið sem nýtti færin sín, það var Afturelding og fóru þar af leiðandi með sigur af hólmi.“ ÍA stillti upp með fjögurra manna varnarlínu í kvöld en hefur fram til þessa á leiktíðinni spilað með fimm til baka. Breyting til hins betra eða verra? „Eins og ég sagði, lengi framan af leik var fleira jákvætt heldur en neikvætt. Komum okkur trekk í trekk í stöður til að koma okkur í góða stöðu í leiknum en inn vildi boltinn ekki. Bæði hefðum við getað nýtt færin okkar betur og mér fannst oft á tíðum þegar við erum að koma okkur í stöðu ofarlega á vellinum vantaði betri síðustu sendingu til að gera sér betri mat úr þeim stöðum til að skapa fleiri færi.“ Skagamenn eru neðstir með 9 stig að loknum 11 umferðum. Hversu áhyggjufullur er Jón Þór? „Staðan er ekki góð, það er klárt.“ „Að sjálfsögðu. Á meðan við komum okkur ekki í betri stöðu í töflunni þá hefur maður áhyggjur af því. En ég hef alltof margar aðrar áhyggjur til að pæla í því,“ sagði Jón Þór um áhyggjur af sinni stöðu. „Það er alveg klárt að við þurfum að ná aðeins að endurstilla okkur og hrista af okkur, við erum alltof þungir í herðunum og það þarf alltof lítið að gerast til að liðið brotni eins og í restina. Þetta er aldrei 3-1/4-1 leikur en trekk í trekk finnum við okkur í þeirri stöðu og eigum viku eftir viku möguleika til að koma okkur í betri mál í deildinni en meðan við nýtum það ekki þá hefur maður áhyggjur af mörgum hlutum.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla ÍA Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sjá meira
„Það er fullt af vendipunktum í þessum leik. Lengi framan af fannst mér meira jákvætt en neikvætt, í fyrri hálfleik og framan af seinni hálfleiknum. Okkur tókst ekki að nýta færin okkar og koma okkur í betri stöðu,“ sagði Jón Þór og hélt áfram. „Áður en þeir jafna eigum við að vera komnir í stærri forystu. Annað er að mér finnst Axel Óskar (Andrésson) komast upp með tvö ljót brot á gulu spjaldi í seinni hálfleik, í stöðunni 1-1. Síðan á endanum var annað liðið sem nýtti færin sín, það var Afturelding og fóru þar af leiðandi með sigur af hólmi.“ ÍA stillti upp með fjögurra manna varnarlínu í kvöld en hefur fram til þessa á leiktíðinni spilað með fimm til baka. Breyting til hins betra eða verra? „Eins og ég sagði, lengi framan af leik var fleira jákvætt heldur en neikvætt. Komum okkur trekk í trekk í stöður til að koma okkur í góða stöðu í leiknum en inn vildi boltinn ekki. Bæði hefðum við getað nýtt færin okkar betur og mér fannst oft á tíðum þegar við erum að koma okkur í stöðu ofarlega á vellinum vantaði betri síðustu sendingu til að gera sér betri mat úr þeim stöðum til að skapa fleiri færi.“ Skagamenn eru neðstir með 9 stig að loknum 11 umferðum. Hversu áhyggjufullur er Jón Þór? „Staðan er ekki góð, það er klárt.“ „Að sjálfsögðu. Á meðan við komum okkur ekki í betri stöðu í töflunni þá hefur maður áhyggjur af því. En ég hef alltof margar aðrar áhyggjur til að pæla í því,“ sagði Jón Þór um áhyggjur af sinni stöðu. „Það er alveg klárt að við þurfum að ná aðeins að endurstilla okkur og hrista af okkur, við erum alltof þungir í herðunum og það þarf alltof lítið að gerast til að liðið brotni eins og í restina. Þetta er aldrei 3-1/4-1 leikur en trekk í trekk finnum við okkur í þeirri stöðu og eigum viku eftir viku möguleika til að koma okkur í betri mál í deildinni en meðan við nýtum það ekki þá hefur maður áhyggjur af mörgum hlutum.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla ÍA Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sjá meira