Björgunarsveitir leita Sigríðar áfram Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. júní 2025 12:11 Vísbendingar hafa enn ekki leitt lögreglu neitt. Vísir/Vilhelm Leit að Sigríði Jóhannsdóttur heldur áfram í dag. Lögregla hefur lýst eftir henni síðan á laugardagskvöld. Ásgeir Þór Ásgeirsson, aðstoðarlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir lögreglu hafa borist nokkrar vísbendingar en engar þeirra leitt neitt. Hann segir björgunarsveitarmenn hafa verið boðaðar til leitarinnar og höfuðborgarsvæðið og nágrenni sé undir. Ásgeir gat ekki veitt upplýsingar um hve lengi verði leitað í dag. Leit frestað síðdegis í gær „Við erum bara að skoða þær vísbendingar sem við höfum fengið síðan við lýstum eftir viðkomandi. Svo eru fundarhöld í dag til að skipuleggja hvað við leggjum áherslu á að gera næst,“ segir Ásgeir í samtali við fréttastofu. Leitinni var frestað síðdegis í gær eftir að hafa ekki borið árangur. Þá sagði Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu að framvegis sé í höndum lögreglu að boða leit á ný. Um fimmtíu manns tóku þátt í umfangsmikilli leit að henni aðfaranótt sunnudags. Ekkert er vitað um ferðir Sigríðar síðan á föstudag. Sigríður, er 56 ára, um 170 cm á hæð, þéttvaxin og með grátt hár og rauðar strípur í axlasíðu hári. Sigríður er í talin vera klædd í gráan þunnan jakka, sem nær að hnjám, með hettu og blómaútsaum á ermum. Hún er klædd í svarta skó og með litríka hliðartösku. Biðlað er til allra þeirra sem kunna að hafa einhverjar vísbendingar um veru hennar að hafa samband við Neyðarlínuna í síma: 112. Lögreglumál Björgunarsveitir Tengdar fréttir Fimmtíu manns tóku þátt í leit sem stóð til fjögur í nótt Um 50 manns tóku þátt í umfangsmikilli leit eftir Sígríði Jóhannsdóttur sem hófst um miðnætti í gær og stóð til fjögur í nótt. Biðlað er til allra þeirra sem kunna að hafa einhverjar vísbendingar um veru hennar að hafa samband við Neyðarlínuna í síma: 112. 15. júní 2025 13:25 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Sjá meira
Ásgeir Þór Ásgeirsson, aðstoðarlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir lögreglu hafa borist nokkrar vísbendingar en engar þeirra leitt neitt. Hann segir björgunarsveitarmenn hafa verið boðaðar til leitarinnar og höfuðborgarsvæðið og nágrenni sé undir. Ásgeir gat ekki veitt upplýsingar um hve lengi verði leitað í dag. Leit frestað síðdegis í gær „Við erum bara að skoða þær vísbendingar sem við höfum fengið síðan við lýstum eftir viðkomandi. Svo eru fundarhöld í dag til að skipuleggja hvað við leggjum áherslu á að gera næst,“ segir Ásgeir í samtali við fréttastofu. Leitinni var frestað síðdegis í gær eftir að hafa ekki borið árangur. Þá sagði Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu að framvegis sé í höndum lögreglu að boða leit á ný. Um fimmtíu manns tóku þátt í umfangsmikilli leit að henni aðfaranótt sunnudags. Ekkert er vitað um ferðir Sigríðar síðan á föstudag. Sigríður, er 56 ára, um 170 cm á hæð, þéttvaxin og með grátt hár og rauðar strípur í axlasíðu hári. Sigríður er í talin vera klædd í gráan þunnan jakka, sem nær að hnjám, með hettu og blómaútsaum á ermum. Hún er klædd í svarta skó og með litríka hliðartösku. Biðlað er til allra þeirra sem kunna að hafa einhverjar vísbendingar um veru hennar að hafa samband við Neyðarlínuna í síma: 112.
Lögreglumál Björgunarsveitir Tengdar fréttir Fimmtíu manns tóku þátt í leit sem stóð til fjögur í nótt Um 50 manns tóku þátt í umfangsmikilli leit eftir Sígríði Jóhannsdóttur sem hófst um miðnætti í gær og stóð til fjögur í nótt. Biðlað er til allra þeirra sem kunna að hafa einhverjar vísbendingar um veru hennar að hafa samband við Neyðarlínuna í síma: 112. 15. júní 2025 13:25 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Sjá meira
Fimmtíu manns tóku þátt í leit sem stóð til fjögur í nótt Um 50 manns tóku þátt í umfangsmikilli leit eftir Sígríði Jóhannsdóttur sem hófst um miðnætti í gær og stóð til fjögur í nótt. Biðlað er til allra þeirra sem kunna að hafa einhverjar vísbendingar um veru hennar að hafa samband við Neyðarlínuna í síma: 112. 15. júní 2025 13:25