Íbúar í Kópavogi með öryggismyndavélar hafi samband við lögreglu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. júní 2025 14:49 Leitin hefur engan árangur borið. Leitin að Sigríði Jóhannsdóttur, 56, ára, hefur enn engan árangur borið, en síðast er vitað um ferðir Sigríðar á Digranesheiði í Kópavogi síðdegis föstudaginn 13. júní. Lögreglan biður þau sem eru með öryggis- og eftirlitsmyndavélar á því svæði og næsta nágrenni þess að hafa samband svo hún geti kannað hvort þar kunni að sjást til ferða Sigríðar eftir fyrrnefndan tíma. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þá eru íbúar í hverfinu og Kópavogi beðnir um að skoða nærumhverfi sitt, sem sagt geymslur, stigaganga og garðskúra. Þau sem eru í forsvari fyrir auðu húsnæði í Kópavogi eru beðin um að skoða slíka staði. Samkvæmt upplýsingum frá leitaraðilum mun björgunarsveitarfólk dreifa miðum til íbúa á Digraneshæð nú síðdegis, með leiðbeiningum um að athuga í öryggismyndavélar sínar, sé það með slíkar. Svæðið sem miðunum verður dreift á er ákvarðað út frá þar til gerðum líkindahring sem reiknaður hefur verið út, og nær yfir svæðið sem talið er líklegt að Sigríður hafi ferðast um. Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Sigríðar eru beðin að hafa samband við lögregluna í síma 112 eða 444-1000 eða með tölvupósti á netfangið 100@lrh.is. Ásgeir Þór Ásgeirsson, aðstoðarlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, staðfesti í samtali við fréttastofu í dag að leit að Sigríði héldi áfram í dag. Lögregla hefur lýst eftir henni síðan á laugardagskvöld. „Við erum bara að skoða þær vísbendingar sem við höfum fengið síðan við lýstum eftir viðkomandi. Svo eru fundarhöld í dag til að skipuleggja hvað við leggjum áherslu á að gera næst,“ sagði Ásgeir í samtali við fréttastofu. Leitinni var frestað síðdegis í gær eftir að hafa ekki borið árangur. Þá sagði Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu að framvegis sé í höndum lögreglu að boða leit á ný. Um fimmtíu manns tóku þátt í umfangsmikilli leit að henni aðfaranótt sunnudags. Lögreglumál Kópavogur Björgunarsveitir Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þá eru íbúar í hverfinu og Kópavogi beðnir um að skoða nærumhverfi sitt, sem sagt geymslur, stigaganga og garðskúra. Þau sem eru í forsvari fyrir auðu húsnæði í Kópavogi eru beðin um að skoða slíka staði. Samkvæmt upplýsingum frá leitaraðilum mun björgunarsveitarfólk dreifa miðum til íbúa á Digraneshæð nú síðdegis, með leiðbeiningum um að athuga í öryggismyndavélar sínar, sé það með slíkar. Svæðið sem miðunum verður dreift á er ákvarðað út frá þar til gerðum líkindahring sem reiknaður hefur verið út, og nær yfir svæðið sem talið er líklegt að Sigríður hafi ferðast um. Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Sigríðar eru beðin að hafa samband við lögregluna í síma 112 eða 444-1000 eða með tölvupósti á netfangið 100@lrh.is. Ásgeir Þór Ásgeirsson, aðstoðarlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, staðfesti í samtali við fréttastofu í dag að leit að Sigríði héldi áfram í dag. Lögregla hefur lýst eftir henni síðan á laugardagskvöld. „Við erum bara að skoða þær vísbendingar sem við höfum fengið síðan við lýstum eftir viðkomandi. Svo eru fundarhöld í dag til að skipuleggja hvað við leggjum áherslu á að gera næst,“ sagði Ásgeir í samtali við fréttastofu. Leitinni var frestað síðdegis í gær eftir að hafa ekki borið árangur. Þá sagði Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu að framvegis sé í höndum lögreglu að boða leit á ný. Um fimmtíu manns tóku þátt í umfangsmikilli leit að henni aðfaranótt sunnudags.
Lögreglumál Kópavogur Björgunarsveitir Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira