Eigandi Bjargar í áfalli en vonast til að bjarga fötum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. júní 2025 13:15 Glerbrot má sjá á víð og dreif á götunni eftir eldsvoða næturinnar. Kristinn vonar að hægt verði að bjarga eitthvað af fötum efnalaugarinnar. Eigandi Efnalaugarinnar Bjargar á Háaleitisbraut sem brann í nótt segist vera í áfalli eftir nóttina. Um fjölskyldufyrirtæki er að ræða og segir hann mestu máli skipta að hlúa að starfsfólki en hann vonast til þess að hægt verði að bjarga einhverjum fötum sem voru þar til hreinsunar. Líkt og fram hefur komið barst slökkviliðinu tilkynning um eldinn klukkan tvö í nótt. Slökkvistarfi lauk um tveimur tímum síðar en glerbrot má sjá á víða og dreif fyrir utan efnalaugina. Vettvangsrannsókn er nú í gangi samkvæmt upplýsingum frá Ásmundi Rúnari Gylfasyni aðstoðaryfirlögregluþjóni og liggur ekkert fyrir um upptök eldsins. Kristinn Kristinsson eigandi efnalaugarinnar segist eðli málsins samkvæmt í áfalli. „Þetta er svakalegt áfall og mikið sjokk. Mikilvægast núna er að hlúa að starfsfólkinu og fjölskyldunni. Við erum afar þakklát fyrir það að slökkviliðið var fljótt á staðinn og fegin að það reyndust engin hættuleg efni til staðar þarna.“ Efnalaugin Björg hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá árinu 1953. Þá hefur hún verið til staðar á Háaleitisbraut í rúm sextíu ár, frá árinu 1967. Kristinn segist ekki hafa fengið að mæta í efnalaugina í dag, enda sé vettvangur til rannsóknar lögreglu. „En manni hefur sýnst vera fatnaður þarna inni sem er heill, sem þá er vonandi hægt að þrífa.“ Slökkvilið Reykjavík Verslun Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Sjá meira
Líkt og fram hefur komið barst slökkviliðinu tilkynning um eldinn klukkan tvö í nótt. Slökkvistarfi lauk um tveimur tímum síðar en glerbrot má sjá á víða og dreif fyrir utan efnalaugina. Vettvangsrannsókn er nú í gangi samkvæmt upplýsingum frá Ásmundi Rúnari Gylfasyni aðstoðaryfirlögregluþjóni og liggur ekkert fyrir um upptök eldsins. Kristinn Kristinsson eigandi efnalaugarinnar segist eðli málsins samkvæmt í áfalli. „Þetta er svakalegt áfall og mikið sjokk. Mikilvægast núna er að hlúa að starfsfólkinu og fjölskyldunni. Við erum afar þakklát fyrir það að slökkviliðið var fljótt á staðinn og fegin að það reyndust engin hættuleg efni til staðar þarna.“ Efnalaugin Björg hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá árinu 1953. Þá hefur hún verið til staðar á Háaleitisbraut í rúm sextíu ár, frá árinu 1967. Kristinn segist ekki hafa fengið að mæta í efnalaugina í dag, enda sé vettvangur til rannsóknar lögreglu. „En manni hefur sýnst vera fatnaður þarna inni sem er heill, sem þá er vonandi hægt að þrífa.“
Slökkvilið Reykjavík Verslun Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Sjá meira