Cecilía meðal fimm efnilegustu leikmanna á EM Haraldur Örn Haraldsson skrifar 22. júní 2025 08:03 Cecilía átti frábært tímabil með Inter Milan Pier Marco Tacca/Getty EM kvenna er rétt handan við hornið þar sem Ísland mun mæta Finnlandi, Noregi og Sviss í A-riðli. ESPN skoðaði hvaða leikmönnum yngri en 21 árs væri spennandi að fylgjast með á mótinu, og meðal þeirra er einn Íslendingur. Cecilía Rán Rúnarsdóttir varð fyrir valinu hjá ESPN, en þetta hefur miðillinn að segja um okkar landsliðsmarkvörð: „Það var talað um Cecilíu sem efnilegasta leikmann Íslands árið 2020, þegar hún byggði upp gott orðspor með liði sínu Fylki, og á endanum með Bayern Munchen þegar hún fór þangað 2022. Í ár hefur hún átt frábært tímabil með Inter Milan, þar sem hún var valin besti markvörður Seria A. Hún hjálpaði liðinu að ná 2. sæti i deildinni, og að tryggja Evrópusæti á komandi tímabili,“ skrifar Yash Thakur fréttamaður ESPN. Tölfæði Cecilíu á liðnu tímabili Hann kafaði aðeins ofan í tölfræðina sem Cecilía vann sér inn á tímabilinu. „Samkvæmt FBref er það aðeins portúgalski markvörðurinn Ines Pereira sem er með betri mörk-varin tölfræði en Cecilía í efstu fimm deildum Evrópu. Með 82% prósent í vörslu miðað við skot fengin á sig, hún fékk á sig níu færri mörk en búist var við miðað við væntanleg mörk tölfræðina,“ skrifar Thakur. „188 cm á hæð, en með frábær viðbrögð og getur varið skot af stuttu færi, og er fljót þannig að hún kemst niður þegar þess þarf. Það er þó svigrúm til bætingar. Hún kemur ekki nægilega vel út úr markinu til þess að stöðva fyrirgjafir, og hennar geta í að berja boltann burt er oft ekki mjög hughreystandi. En aðeins 21 árs gömul, og lítur út fyrir að vera lykilleikmaður í íslenska landsliðinu til margra ára,“ skrifar Thakur. Hinir fimm leikmennirnir Aðrir leikmenn á lista hans eru Sydney Schertenleib, 18 ára framherji frá Sviss. Esmee Brugts, 21 árs vinstri kantmaður eða bakvörður frá Hollandi. Ellen Wangerheim, 20 ára framherji frá Svíþjóð. Emilia Szymczak, 19 ára hafsent frá Póllandi. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Cecilía Rán Rúnarsdóttir varð fyrir valinu hjá ESPN, en þetta hefur miðillinn að segja um okkar landsliðsmarkvörð: „Það var talað um Cecilíu sem efnilegasta leikmann Íslands árið 2020, þegar hún byggði upp gott orðspor með liði sínu Fylki, og á endanum með Bayern Munchen þegar hún fór þangað 2022. Í ár hefur hún átt frábært tímabil með Inter Milan, þar sem hún var valin besti markvörður Seria A. Hún hjálpaði liðinu að ná 2. sæti i deildinni, og að tryggja Evrópusæti á komandi tímabili,“ skrifar Yash Thakur fréttamaður ESPN. Tölfæði Cecilíu á liðnu tímabili Hann kafaði aðeins ofan í tölfræðina sem Cecilía vann sér inn á tímabilinu. „Samkvæmt FBref er það aðeins portúgalski markvörðurinn Ines Pereira sem er með betri mörk-varin tölfræði en Cecilía í efstu fimm deildum Evrópu. Með 82% prósent í vörslu miðað við skot fengin á sig, hún fékk á sig níu færri mörk en búist var við miðað við væntanleg mörk tölfræðina,“ skrifar Thakur. „188 cm á hæð, en með frábær viðbrögð og getur varið skot af stuttu færi, og er fljót þannig að hún kemst niður þegar þess þarf. Það er þó svigrúm til bætingar. Hún kemur ekki nægilega vel út úr markinu til þess að stöðva fyrirgjafir, og hennar geta í að berja boltann burt er oft ekki mjög hughreystandi. En aðeins 21 árs gömul, og lítur út fyrir að vera lykilleikmaður í íslenska landsliðinu til margra ára,“ skrifar Thakur. Hinir fimm leikmennirnir Aðrir leikmenn á lista hans eru Sydney Schertenleib, 18 ára framherji frá Sviss. Esmee Brugts, 21 árs vinstri kantmaður eða bakvörður frá Hollandi. Ellen Wangerheim, 20 ára framherji frá Svíþjóð. Emilia Szymczak, 19 ára hafsent frá Póllandi.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira