Stjörnum prýtt brúðkaup landsliðsmanns í Grikklandi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. júní 2025 13:58 Sverrir Ingi og Hrefna Dís giftu sig á dögunum í Grikklandi. Landsliðsmaðurinn Sverri Ingi Ingason og Hrefna Dís Halldórsdóttir samkvæmisdansari giftu sig við glæsilega athöfn í Aþenu í Grikklandi. Brúðkaupið fór fram undir berum himni og var ævintýri líkast. Hrefna Dís og Sverrir búa í Grikklandi, þar sem Sverrir spilar með Panathinaikos. Hjónin hafa verið saman í rúman áratug og eiga tvö börn, Emilíu Rós, fædda árið 2019, og Jóhann Alex, fæddan árið 2023. Brúðkaupið fór fram þann 19. júní síðastliðinn á Hatzi Mansion, vinsælum veislustað í hjarta gríska landbúnaðarlandsins í Anavyssos, rétt utan við Aþenu. Umhverfið er afar rómantískt þar sem fallegur garður, gróskumikið landslag og stórkostlegt útsýni yfir hinn margrómaða Saroníska flóann, skapa draumkennda stemningu. View this post on Instagram A post shared by Hatzi Mansion (@hatzi_mansion) Elegans alla leið Hrefna Dís klæddistglæsilegum hvítum hlýralausum brúðarkjól með sítt hvítt brúðarslör í hárinu sem var greitt upp í hnút. Sverrir klæddist svörtum jakkafötum, hvítri skyrtu með svarta slaufu um hálsinn. Meðal gesta voru Ástrós Traustadóttir, Adam Helgason, Hörður Björgvin Magnússon, Móeiður Lárusdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Árni Vilhjálmsson, Rúrik Gíslason, Aron Einar Gunnarsson, Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Guðlaugur Victor Pálsson. Í brúðkaupinu skemmtu Steindi Jr. og Auddi gestum eins og þeim einum er lagið. Um kvöldið tók Doctor Victor við keflinu og spilaði fyrir dansi langt fram á nótt. Kvöldið fyrir brúðkaupið var gestum boðið á strandveitingastaðinn Krabo Beach þar sem gestir hvoru hvattir til að klæðast hvítum fötum. Þar spilaði tónlistarmaðurinn Jökull í Kaleo fyrir gesti og setti tóninn fyrir helginni sem var umvafin gleði og elegans líkt og eftirfarandi myndir gefa til kynna. Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Rúrik Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Sara Björk Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Sara Björk Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Móeiður Instagram/Móeiður Instagram/Móeiður Ástrós klæddist glæsilegum grænum síðkjól í brúðkaupinu.Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Hvítur klæðnaður við ströndina Hér að neðan smá sjá myndir frá kvöldinu fyrir brúðkaupið. Instagram/Sara Björk Instagram/Sara Björk Instagram/Sara Björk Fyrirpartýið daginn áður.Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Adam Helgason Instagram/Adam Helgason Instagram/Adam Helgason Instagram/Árni Vill Instagram/Ástrós Trausta Brúðkaup Tímamót Ástin og lífið Íslendingar erlendis Grikkland Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Hrefna Dís og Sverrir búa í Grikklandi, þar sem Sverrir spilar með Panathinaikos. Hjónin hafa verið saman í rúman áratug og eiga tvö börn, Emilíu Rós, fædda árið 2019, og Jóhann Alex, fæddan árið 2023. Brúðkaupið fór fram þann 19. júní síðastliðinn á Hatzi Mansion, vinsælum veislustað í hjarta gríska landbúnaðarlandsins í Anavyssos, rétt utan við Aþenu. Umhverfið er afar rómantískt þar sem fallegur garður, gróskumikið landslag og stórkostlegt útsýni yfir hinn margrómaða Saroníska flóann, skapa draumkennda stemningu. View this post on Instagram A post shared by Hatzi Mansion (@hatzi_mansion) Elegans alla leið Hrefna Dís klæddistglæsilegum hvítum hlýralausum brúðarkjól með sítt hvítt brúðarslör í hárinu sem var greitt upp í hnút. Sverrir klæddist svörtum jakkafötum, hvítri skyrtu með svarta slaufu um hálsinn. Meðal gesta voru Ástrós Traustadóttir, Adam Helgason, Hörður Björgvin Magnússon, Móeiður Lárusdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Árni Vilhjálmsson, Rúrik Gíslason, Aron Einar Gunnarsson, Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Guðlaugur Victor Pálsson. Í brúðkaupinu skemmtu Steindi Jr. og Auddi gestum eins og þeim einum er lagið. Um kvöldið tók Doctor Victor við keflinu og spilaði fyrir dansi langt fram á nótt. Kvöldið fyrir brúðkaupið var gestum boðið á strandveitingastaðinn Krabo Beach þar sem gestir hvoru hvattir til að klæðast hvítum fötum. Þar spilaði tónlistarmaðurinn Jökull í Kaleo fyrir gesti og setti tóninn fyrir helginni sem var umvafin gleði og elegans líkt og eftirfarandi myndir gefa til kynna. Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Rúrik Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Sara Björk Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Sara Björk Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Móeiður Instagram/Móeiður Instagram/Móeiður Ástrós klæddist glæsilegum grænum síðkjól í brúðkaupinu.Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Hvítur klæðnaður við ströndina Hér að neðan smá sjá myndir frá kvöldinu fyrir brúðkaupið. Instagram/Sara Björk Instagram/Sara Björk Instagram/Sara Björk Fyrirpartýið daginn áður.Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Adam Helgason Instagram/Adam Helgason Instagram/Adam Helgason Instagram/Árni Vill Instagram/Ástrós Trausta
Brúðkaup Tímamót Ástin og lífið Íslendingar erlendis Grikkland Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira