Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Stefán Árni Pálsson skrifar 26. júní 2025 11:00 Flagg með fjölskyldunni sinni í nótt. Vísir/getty/Mike Lawrie Dallas Mavericks völdu Cooper Flagg frá Duke háskólanum, eins og búist var við, með fyrsta valréttinum í nýliðavali NBA sem fór fram í nótt. „Ég lét mömmu fá símann minn í gærkvöldi og veit ekki hvað ég er búinn að fá mörg skilaboð send,“ sagði Flagg í viðtali við ESPN í nótt. Flagg er næstyngsti leikmaðurinn til að vera valinn númer eitt í nýliðavalinu. 18 ára og 186 daga gamall. Lebron James var sá yngsti, 18 ára og 178 ára gamall. „Það var einstakt að heyra nafnið sitt kallað upp og fá að njóta augnabliksins með mömmu og pabba. Ég mun muna eftir þessu alla mína ævi.“ Notar fólkið í kringum sig Flagg hefur verið í efsta sæti á öllum nýliðalistum síðan hann útskrifaðist úr menntaskóla ári fyrr og fór í háskólann Duke. Hann verður nítján ára næstkomandi desember. Það verður því töluverð pressa á honum á fyrsta tímabilinu í NBA-deildinni. „Það verður pressa á mér en ég tekst á við hana með því að nota fólkið í kringum mig. Mömmu og pabba og vini mína heima, fólk sem hefur verið með mér í þessu öllu alveg frá byrjun. Það er stuðningsnetið mitt. Þetta er ekki auðvelt en þetta er eitthvað sem maður verður að takast á við.“ Leikstjórnandi liðsins, Kyrie Irving, sleit krossband í mars síðastliðnum og mun missa af fyrri hluta næsta tímabils en er væntanlegur um eða eftir áramótin. Dallas er síðan einnig með Anthony Davis í sínum herbúðum og því ætti liðið að verða nokkuð gott á næsta tímabili. Hér að neðan má sjá viðtalið við Flagg. NBA Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Sjá meira
„Ég lét mömmu fá símann minn í gærkvöldi og veit ekki hvað ég er búinn að fá mörg skilaboð send,“ sagði Flagg í viðtali við ESPN í nótt. Flagg er næstyngsti leikmaðurinn til að vera valinn númer eitt í nýliðavalinu. 18 ára og 186 daga gamall. Lebron James var sá yngsti, 18 ára og 178 ára gamall. „Það var einstakt að heyra nafnið sitt kallað upp og fá að njóta augnabliksins með mömmu og pabba. Ég mun muna eftir þessu alla mína ævi.“ Notar fólkið í kringum sig Flagg hefur verið í efsta sæti á öllum nýliðalistum síðan hann útskrifaðist úr menntaskóla ári fyrr og fór í háskólann Duke. Hann verður nítján ára næstkomandi desember. Það verður því töluverð pressa á honum á fyrsta tímabilinu í NBA-deildinni. „Það verður pressa á mér en ég tekst á við hana með því að nota fólkið í kringum mig. Mömmu og pabba og vini mína heima, fólk sem hefur verið með mér í þessu öllu alveg frá byrjun. Það er stuðningsnetið mitt. Þetta er ekki auðvelt en þetta er eitthvað sem maður verður að takast á við.“ Leikstjórnandi liðsins, Kyrie Irving, sleit krossband í mars síðastliðnum og mun missa af fyrri hluta næsta tímabils en er væntanlegur um eða eftir áramótin. Dallas er síðan einnig með Anthony Davis í sínum herbúðum og því ætti liðið að verða nokkuð gott á næsta tímabili. Hér að neðan má sjá viðtalið við Flagg.
NBA Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Sjá meira