Bulls veðja á fyrrum lærisvein Baldurs Sindri Sverrisson skrifar 26. júní 2025 14:15 Noa Essengue á rauða dreglinum við NBA-nýliðavalið í New York í gær. Getty/Sarah Stier Chicago Bulls átti tólfta valrétt í NBA-nýliðavalinu í gær og ákvað að nýta hann til að fá til sín 18 ára gamla Noa Essengue sem meðal annars hefur fengið íslenska tilsögn á sínum ferli. Essengue var næstyngsti leikmaðurinn í nýliðavalinu í ár, þremur dögum eldri en Cooper Flagg sem valinn var fyrstur, en forráðamenn Bulls treysta á að það muni borga sig til framtíðar að veðja á þennan limalanga Frakka. Essengue hóf meistaraflokksferil sinn í frönsku C-deildinni, með Pole France, áður en hann gekk til liðs við þýska félagið Ratiopharm Ulm. Þar hitti hann fyrir Baldur Þór Ragnarsson, núverandi þjálfara Íslandsmeistara Stjörnunnar, sem þjálfaði Essengue í akademíu þýska félagsins í fyrravetur áður en Baldur tók svo við Stjörnunni síðasta sumar. „Fáránlega mikill íþróttamaður“ Saman fögnuðu þeir til að mynda sigri á Adidas Next Generation móti í Dubai, á vegum EuroLeague, með U18-liði Ulm: „Þegar við unnum það mót þá var þessi gaur MVP. Hann er fáránlega mikill íþróttamaður. Nánast með eins konar geimverulíkama. Hann var yfirburðamaður. Hinir gaurarnir voru líka góðir en þetta var klárlega besti maðurinn,“ segir Baldur. Essengue lék svo með aðalliði Ulm í vetur í efstu deild Þýskalands og náði að heilla stjórnendur Chicago Bulls. Bandarískir miðlar benda á að Essengue hafi einnig minnt á sig með því að skora 20 stig, taka 8 fráköst, stela boltanum þrisvar og verja tvö skot, í sýningarleik gegn Portland Trail Blazers í október í fyrra. Þetta er annað árið í röð sem leikmaður sem Baldur þjálfaði í Þýskalandi er valinn í nýliðavali NBA, því New York Knicks völdu Pacome Dadiet í 25. valinu í fyrra. NBA Bónus-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Fleiri fréttir „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Sjá meira
Essengue var næstyngsti leikmaðurinn í nýliðavalinu í ár, þremur dögum eldri en Cooper Flagg sem valinn var fyrstur, en forráðamenn Bulls treysta á að það muni borga sig til framtíðar að veðja á þennan limalanga Frakka. Essengue hóf meistaraflokksferil sinn í frönsku C-deildinni, með Pole France, áður en hann gekk til liðs við þýska félagið Ratiopharm Ulm. Þar hitti hann fyrir Baldur Þór Ragnarsson, núverandi þjálfara Íslandsmeistara Stjörnunnar, sem þjálfaði Essengue í akademíu þýska félagsins í fyrravetur áður en Baldur tók svo við Stjörnunni síðasta sumar. „Fáránlega mikill íþróttamaður“ Saman fögnuðu þeir til að mynda sigri á Adidas Next Generation móti í Dubai, á vegum EuroLeague, með U18-liði Ulm: „Þegar við unnum það mót þá var þessi gaur MVP. Hann er fáránlega mikill íþróttamaður. Nánast með eins konar geimverulíkama. Hann var yfirburðamaður. Hinir gaurarnir voru líka góðir en þetta var klárlega besti maðurinn,“ segir Baldur. Essengue lék svo með aðalliði Ulm í vetur í efstu deild Þýskalands og náði að heilla stjórnendur Chicago Bulls. Bandarískir miðlar benda á að Essengue hafi einnig minnt á sig með því að skora 20 stig, taka 8 fráköst, stela boltanum þrisvar og verja tvö skot, í sýningarleik gegn Portland Trail Blazers í október í fyrra. Þetta er annað árið í röð sem leikmaður sem Baldur þjálfaði í Þýskalandi er valinn í nýliðavali NBA, því New York Knicks völdu Pacome Dadiet í 25. valinu í fyrra.
NBA Bónus-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Fleiri fréttir „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Sjá meira