Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. júní 2025 16:47 Novak Djokovic var sjóðheitt á æfingu í gær. Ezra Shaw/Getty Images Hitabylgja svífur nú yfir Bretlandseyjar og setur svip sinn á Wimbledon tennismótið sem fer þar fram. Svipaðar aðstæður komu upp fyrir áratug síðan og þá leið yfir boltastrák. Hitinn gæti orðið sá hæsti frá upphafi í ár en skipuleggjendur mótsins hafa lært af reynslunni og munu leyfa vatnspásur. Wimbledon mótið hófst í morgun og mun standa yfir næstu fjórtán daga. Fyrstu tvo dagana er spáð hærri hita en hefur nokkurn tímann verið á mótinu. Fyrra metið er frá árinu 2015 þegar hitavísitalan, sem mælir hita, vind og raka, reis hæst upp í 35,7 gráður. Þá féll boltastrákur í yfirlið og tenniskappinn Bernard Tomic þurfti aðhlynningu sjúkraþjálfara eftir hitaslag. Ný regla hefur verið sett fyrir mótið í ár til að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. Þegar hitinn fer yfir þrjátíu stig geta keppendur tekið tíu mínútna vatnspásur. Báðir keppendur hafa rétt á tíu mínútna pásunni og geta tekið hana eftir annað settið í þriggja setta leikjum eða eftir þriðja settið í fimm setta leikjum. Tennis Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þreytir Caulker frumraun sína? Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Sjá meira
Wimbledon mótið hófst í morgun og mun standa yfir næstu fjórtán daga. Fyrstu tvo dagana er spáð hærri hita en hefur nokkurn tímann verið á mótinu. Fyrra metið er frá árinu 2015 þegar hitavísitalan, sem mælir hita, vind og raka, reis hæst upp í 35,7 gráður. Þá féll boltastrákur í yfirlið og tenniskappinn Bernard Tomic þurfti aðhlynningu sjúkraþjálfara eftir hitaslag. Ný regla hefur verið sett fyrir mótið í ár til að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. Þegar hitinn fer yfir þrjátíu stig geta keppendur tekið tíu mínútna vatnspásur. Báðir keppendur hafa rétt á tíu mínútna pásunni og geta tekið hana eftir annað settið í þriggja setta leikjum eða eftir þriðja settið í fimm setta leikjum.
Tennis Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þreytir Caulker frumraun sína? Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Sjá meira