Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 2. júlí 2025 20:05 Unnið er að sérakrein fyrir strætisvagna á vegarkaflanum og því talsvert af vinnumönnum þétt við akstursbrautir. Vísir/Einar Allnokkrir ökumenn voru sviptir ökuréttindum og 322 ökumenn eiga von á sekt eftir að hafa ekið á meðalhraða 49 á Kringlumýrarbraut. Á vegarkaflanum á milli Miklubrautar og Háaleitisbrautar eru menn og tæki við vinnu mjög nálægt akstursbrautinni. Myndavélabíll lögreglunnar mældi þar eftir hádegi í dag en vegna framkvæmdanna er hámarkshraðinn 30 kílómetrar á klukkustund. Unnið er að sérakrein fyrir strætisvagna fyrir miðjum veginum. Svona verður akreinafjöldinn að framkvæmdum loknum.Vísir/Sara Frá því um miðja síðustu viku hafa hundruð ökumanna verið staðnir að hraðaakstri, samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Oft er um að ræða mjög gróf hraðaakstursbrot. Tekið er fram að tveir hafi verið teknir á meira en 160 kílómetra hraða og annar þeirra ölvaður. Á Reynisvatnsvegi hafi bíll mælst á 115 þar sem leyfður hámarkshraði er 50 og í Arnarbakka hafi ökumaður ekið á rúmlega hundrað þar sem hámarkshraðinn er 30. „Ljóst er að ökumenn þurfa að staldra við og hugsa sinn gang, en með sama áframhaldi mun fara illa og alvarlegt slys hljótast af.“ Lögreglan segir allnokkra ökumenn verið sviptir ökuréttindum fyrir að hafa ekið á tvöföldum hámarkshraða og rúmlega það. Þar sé sérstaklega vísað til Kringlumýrarbrautarinnar, eða vegarkaflans á milli Miklubrautar og Háaleitisbrautar þar sem framkvæmdir standa yfir. „Eftir vöktunina eiga 322 ökumenn von á sekt, en meðalhraði hinna brotlegu var 49. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Kringlumýrarbraut til norðurs og var brotahlutfallið 41%. Sjö óku á vel yfir 60 og fimm á meira en 70, en allir tólf ökumennirnir eiga yfir höfði sér sviptingu ökuréttinda, auk sektar,“ segir lögreglan. Vegagerð Reykjavík Lögreglumál Strætó Umferðaröryggi Tengdar fréttir Umferðartafir vegna framkvæmda við Kringlumýrarbraut í sumar Framkvæmdir við nýja akrein við Kringlumýrarbraut hefjast eftir helgi. Verkefnastjóri segir einhverjar umferðartafir verða á svæðinu í sumar vegna framkvæmdanna. 30. maí 2025 22:42 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Sjá meira
Myndavélabíll lögreglunnar mældi þar eftir hádegi í dag en vegna framkvæmdanna er hámarkshraðinn 30 kílómetrar á klukkustund. Unnið er að sérakrein fyrir strætisvagna fyrir miðjum veginum. Svona verður akreinafjöldinn að framkvæmdum loknum.Vísir/Sara Frá því um miðja síðustu viku hafa hundruð ökumanna verið staðnir að hraðaakstri, samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Oft er um að ræða mjög gróf hraðaakstursbrot. Tekið er fram að tveir hafi verið teknir á meira en 160 kílómetra hraða og annar þeirra ölvaður. Á Reynisvatnsvegi hafi bíll mælst á 115 þar sem leyfður hámarkshraði er 50 og í Arnarbakka hafi ökumaður ekið á rúmlega hundrað þar sem hámarkshraðinn er 30. „Ljóst er að ökumenn þurfa að staldra við og hugsa sinn gang, en með sama áframhaldi mun fara illa og alvarlegt slys hljótast af.“ Lögreglan segir allnokkra ökumenn verið sviptir ökuréttindum fyrir að hafa ekið á tvöföldum hámarkshraða og rúmlega það. Þar sé sérstaklega vísað til Kringlumýrarbrautarinnar, eða vegarkaflans á milli Miklubrautar og Háaleitisbrautar þar sem framkvæmdir standa yfir. „Eftir vöktunina eiga 322 ökumenn von á sekt, en meðalhraði hinna brotlegu var 49. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Kringlumýrarbraut til norðurs og var brotahlutfallið 41%. Sjö óku á vel yfir 60 og fimm á meira en 70, en allir tólf ökumennirnir eiga yfir höfði sér sviptingu ökuréttinda, auk sektar,“ segir lögreglan.
Vegagerð Reykjavík Lögreglumál Strætó Umferðaröryggi Tengdar fréttir Umferðartafir vegna framkvæmda við Kringlumýrarbraut í sumar Framkvæmdir við nýja akrein við Kringlumýrarbraut hefjast eftir helgi. Verkefnastjóri segir einhverjar umferðartafir verða á svæðinu í sumar vegna framkvæmdanna. 30. maí 2025 22:42 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Sjá meira
Umferðartafir vegna framkvæmda við Kringlumýrarbraut í sumar Framkvæmdir við nýja akrein við Kringlumýrarbraut hefjast eftir helgi. Verkefnastjóri segir einhverjar umferðartafir verða á svæðinu í sumar vegna framkvæmdanna. 30. maí 2025 22:42