Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu Siggeir Ævarsson skrifar 7. júlí 2025 17:31 Cofidis liðið náði að taka þátt í keppninni þrátt fyrir að vanta ellefu hjól Vísir/Getty Tour de France hjólreiðakeppnin er nú í fullum gangi en keppnin hófst ekki gæfulega hjá franska liðinu Cofidis þar sem ellefu keppnishjólum liðsins var stolið eftir fyrsta keppnisdaginn. Hjólin, sem eru af gerðinni Look, voru læst inni í flutningabíl liðsins og hafði liðið að sögn gert ákveðnar öryggisráðstafanir en það dugði skammt. Hvert hjól er um 13 þúsund evra virði sem samsvarar tæplega 1,9 milljón í íslenskum krónum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkur þjófnaður kemur upp í Tour de France en TotalEnergies liðið lenti í svipuðu atviki í fyrra og árið 2021 var 20 hjólum stolið af ítalska liðinu á Track World Championships mótinu. Þrátt fyrir að tapa ellefu hjólum á einni nóttu gátu keppendur Cofidis haldið sínu striku en alla jafna er hver keppandi með þrjú hjól til taks í Tour de France. Blesssunarlega eru hjólin ellefu komin í leitirnar en þau fundust í dag áður en þriðja keppnisdegi lauk. Fimm þeirra höfðu verið yfirgefin úti í skógi og lögreglan hafði upp á hinum sex í dag. Hvort þau séu keppnishæf er þó alls óvíst. Hjólreiðar Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira
Hjólin, sem eru af gerðinni Look, voru læst inni í flutningabíl liðsins og hafði liðið að sögn gert ákveðnar öryggisráðstafanir en það dugði skammt. Hvert hjól er um 13 þúsund evra virði sem samsvarar tæplega 1,9 milljón í íslenskum krónum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkur þjófnaður kemur upp í Tour de France en TotalEnergies liðið lenti í svipuðu atviki í fyrra og árið 2021 var 20 hjólum stolið af ítalska liðinu á Track World Championships mótinu. Þrátt fyrir að tapa ellefu hjólum á einni nóttu gátu keppendur Cofidis haldið sínu striku en alla jafna er hver keppandi með þrjú hjól til taks í Tour de France. Blesssunarlega eru hjólin ellefu komin í leitirnar en þau fundust í dag áður en þriðja keppnisdegi lauk. Fimm þeirra höfðu verið yfirgefin úti í skógi og lögreglan hafði upp á hinum sex í dag. Hvort þau séu keppnishæf er þó alls óvíst.
Hjólreiðar Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira