Sport

Dag­skráin í dag: Meira, meira golf

Siggeir Ævarsson skrifar
Brooke M. Henderson fagnaði sigri á Amundi Evian mótinu í fyrra
Brooke M. Henderson fagnaði sigri á Amundi Evian mótinu í fyrra Vísir/Getty

Golfið er allsráðandi á sportrásum Sýnar í dag en sýnt verður frá tveimur mismunandi mótum þennan laugardaginn.

Sýn Sport 3

Útsending frá Amundi Evian Championship mótinu í golfi hefst strax klukkan 08:00.

Sýn Sport 4

Genesis Scottish Open golfmótið verður í beinni frá 13:30.

Sýn Sport Viaplay

Baltic Sea Darts Open pílumótið verður í beinni frá 11:00. Um kvöldið er svo komið að hafnaboltanum þar sem Rangers og Astros mætast í MLB deildinni klukkan 23:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×