Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Agnar Már Másson skrifar 16. júlí 2025 22:15 Sviðið er gjörónýtt eftir brunann. Skjáskot/X Aðalsvið raftónlistarhátíðarinnar Tomorrowland í Belgíu varð eldi að bráð í dag aðeins tveimur dögum áður en hátíðin átti að hefjast. Hundruð þúsunda manns munu sækja hátíðina heim í bæinn Boom næstu tvær vikur. „Vegna alvarlegs atviks og eldsvoða á aðalsviði Tomorrowland hefur ástkæra aðalsviðið okkar orðið fyrir miklum skemmdum,“ sögðu skipuleggjendur hátíðarinnar í yfirlýsingu í kvöld. Þar kom fram að engan hafi sakað í brunanum en orsök hans sé enn óljós. Danstónlistarhátíðin á að hefjast á föstudaginn í bæ sem ber hið viðeigandi nafn Boom og er búist við að 400 þúsund manns muni sækja hátíðina heim yfir næstu tvær helgar. Eldurinn kviknaði um klukkan 18.00 að staðartíma (16 að íslenskum tíma) og á myndböndum mátti sjá þykkan gráan reyk umlykja sviðið. Slökkviliðsmenn hafa unnið að því að ráða niðurlögum eldsins og koma í veg fyrir að hann nái til nærliggjandi húsa og skóga. Íbúum hefur sumum verið gert að rýma heimili sín, að sögn BBC. Í annarri tilkynningu sem birt var á vefsíðu hátíðarinnar sögðu skipuleggjendur að hátíðarsvæðið myndi samt opna á fimmtudaginn eins og áætlað var og að áherslan væri „á að finna lausnir fyrir hátíðarhelgina“. Tomorrowland stage has caught on fire..No statement from festival yet but most likely happened due to pyrotechnics. Weekend 1 was supposed to begin this Friday but this definitely going to affect it. pic.twitter.com/1gW3BXhEQ1— Samarth (@iamstake) July 16, 2025 Belgía Tónlist Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira
„Vegna alvarlegs atviks og eldsvoða á aðalsviði Tomorrowland hefur ástkæra aðalsviðið okkar orðið fyrir miklum skemmdum,“ sögðu skipuleggjendur hátíðarinnar í yfirlýsingu í kvöld. Þar kom fram að engan hafi sakað í brunanum en orsök hans sé enn óljós. Danstónlistarhátíðin á að hefjast á föstudaginn í bæ sem ber hið viðeigandi nafn Boom og er búist við að 400 þúsund manns muni sækja hátíðina heim yfir næstu tvær helgar. Eldurinn kviknaði um klukkan 18.00 að staðartíma (16 að íslenskum tíma) og á myndböndum mátti sjá þykkan gráan reyk umlykja sviðið. Slökkviliðsmenn hafa unnið að því að ráða niðurlögum eldsins og koma í veg fyrir að hann nái til nærliggjandi húsa og skóga. Íbúum hefur sumum verið gert að rýma heimili sín, að sögn BBC. Í annarri tilkynningu sem birt var á vefsíðu hátíðarinnar sögðu skipuleggjendur að hátíðarsvæðið myndi samt opna á fimmtudaginn eins og áætlað var og að áherslan væri „á að finna lausnir fyrir hátíðarhelgina“. Tomorrowland stage has caught on fire..No statement from festival yet but most likely happened due to pyrotechnics. Weekend 1 was supposed to begin this Friday but this definitely going to affect it. pic.twitter.com/1gW3BXhEQ1— Samarth (@iamstake) July 16, 2025
Belgía Tónlist Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira