Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. júlí 2025 15:56 Viljayfirlýsing var undirrituð í síðustu viku um samstarf Garðabæjar og Jónsvegs ehf. Garðabær Garðabær og Jónsvegur ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um að stofnaður verði nýr sérhæfður grunnskóli í sveitarfélaginu fyrir einhverf börn. Fyrstu börnin ættu að hefja nám haustið 2026. Jónsvegur ehf. mun annast rekstur skólans, sem er sjálfstætt starfandi, en Garðabær munu útvega viðeigandi húsnæði auk þess að sinna eftirlitshlutverki sínu. Undirbúningurinn er nú þegar hafinn en í honum felst að finna húsnæði, afla fjármögnunar og nauðsynlegra leyfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Garðabæ og segir einnig að stefnt er að skólasetningu haustið 2026 og fá allt að fimm nemendur að stunda nám þar á fyrsta starfsári skólans. „Það er okkur í Garðabæ mikilvægt að fjölbreyttum þörfum barna sé mætt af fagmennsku og umhyggju. Þessi viljayfirlýsing markar mikilvægt skref í átt að auknu skólaúrvali og bættri þjónustu við börn með einhverfu og fjölskyldur þeirra,“ er haft eftir Almari Guðmundssyni, bæjarstjóra Garðabæjar. Vigdís Gunnarsdóttir, starfsmaður Jónsvegs ehf., segir að starf skólans verði byggt á TEACCH- hugmyndafræðinni og unnið verður með taugaþorskalega og tengslamiðaða nálgun. Hún segist þakklát Garðabæ fyrir veittan stuðning. Leitað verður til sérstaks hóps fagfólks vegna leiðbeininga og ráðgjafar um stofnun og rekstur skólans. Grunnskólar Skóla- og menntamál Einhverfa Garðabær Börn og uppeldi Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira
Jónsvegur ehf. mun annast rekstur skólans, sem er sjálfstætt starfandi, en Garðabær munu útvega viðeigandi húsnæði auk þess að sinna eftirlitshlutverki sínu. Undirbúningurinn er nú þegar hafinn en í honum felst að finna húsnæði, afla fjármögnunar og nauðsynlegra leyfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Garðabæ og segir einnig að stefnt er að skólasetningu haustið 2026 og fá allt að fimm nemendur að stunda nám þar á fyrsta starfsári skólans. „Það er okkur í Garðabæ mikilvægt að fjölbreyttum þörfum barna sé mætt af fagmennsku og umhyggju. Þessi viljayfirlýsing markar mikilvægt skref í átt að auknu skólaúrvali og bættri þjónustu við börn með einhverfu og fjölskyldur þeirra,“ er haft eftir Almari Guðmundssyni, bæjarstjóra Garðabæjar. Vigdís Gunnarsdóttir, starfsmaður Jónsvegs ehf., segir að starf skólans verði byggt á TEACCH- hugmyndafræðinni og unnið verður með taugaþorskalega og tengslamiðaða nálgun. Hún segist þakklát Garðabæ fyrir veittan stuðning. Leitað verður til sérstaks hóps fagfólks vegna leiðbeininga og ráðgjafar um stofnun og rekstur skólans.
Grunnskólar Skóla- og menntamál Einhverfa Garðabær Börn og uppeldi Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira