Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júlí 2025 19:16 Oscar Piastri leiðir heimsmeistaramót ökumanna. Mark Thompson/Getty Images Ástralinn Oscar Piastri hjá McLaren kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1. Rigningin í Belgíu setti þó strik í reikninginn. Strax í morgun bárust fréttir af því að óvíst væri hvort yrði yfir höfuð farið af stað í belgíska kappakstrinum í dag sökum rigningar. Stuttu seinna var svo greint frá því að hætt væri að rigna og því yrði ræst á tilsettum tíma. Í upphitunarhringnum kom þó í ljós að það var fráleitt að fara að láta ökumenn keppa við þessar aðstæður. Enn var mikið vatn á brautinni og skyggni ökumanna svo gott sem ekki neitt. Því var kappakstrinum frestað um stutta stund og ræst á eftir öryggisbíl tæplega einni og hálfri klukkustund síðar. Af þeim sökum fór kappaksturinn hægt af stað. Ekið var á eftir öryggisbíl fyrstu fjóra hringina, en á fyrsta hring eftir að hann fór inn nýtti Piastri sér tækifærið og tók fram úr liðsfélaga sínum, Lando Norris. Piastri hélt forystunni allt til enda og tryggði sér sigurinn. Lando Norris kom annar í mark og Charles Leclerc á Ferrari varð þriðji. Oscar Piastri er nú með 266 stig í efsta sæti heimsmeistaramóts ökumanna, 16 stigum meira en Norris sem situr í öðru sæti. Max Verstappen situr í þriðja sæti með 185 stig. Akstursíþróttir Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Strax í morgun bárust fréttir af því að óvíst væri hvort yrði yfir höfuð farið af stað í belgíska kappakstrinum í dag sökum rigningar. Stuttu seinna var svo greint frá því að hætt væri að rigna og því yrði ræst á tilsettum tíma. Í upphitunarhringnum kom þó í ljós að það var fráleitt að fara að láta ökumenn keppa við þessar aðstæður. Enn var mikið vatn á brautinni og skyggni ökumanna svo gott sem ekki neitt. Því var kappakstrinum frestað um stutta stund og ræst á eftir öryggisbíl tæplega einni og hálfri klukkustund síðar. Af þeim sökum fór kappaksturinn hægt af stað. Ekið var á eftir öryggisbíl fyrstu fjóra hringina, en á fyrsta hring eftir að hann fór inn nýtti Piastri sér tækifærið og tók fram úr liðsfélaga sínum, Lando Norris. Piastri hélt forystunni allt til enda og tryggði sér sigurinn. Lando Norris kom annar í mark og Charles Leclerc á Ferrari varð þriðji. Oscar Piastri er nú með 266 stig í efsta sæti heimsmeistaramóts ökumanna, 16 stigum meira en Norris sem situr í öðru sæti. Max Verstappen situr í þriðja sæti með 185 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira