Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 16:02 Kobe Bryant með Andres Iniesta á æfingu Barcelona fyrir tíu árum síðan. Getty/Brad Graverson Fótboltalið Barcelona ætlar að spila í nýjum varabúningum á komandi tímabili og um leið heiðra körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant. Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugamaður og um leið mikill stuðningsmaður Barcelona. Barcelona er síðan í samstarfi við bandaríska íþróttavöruframleiðandann Nike sem er með sérstaka Kobe vörulínu. Barcelona kynnti í gær þennan nýja varabúning sem er tileinkaður Kobe. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) Kobe lést í þyrluslysi árið 2020 ásamt þrettán ára dóttur sinni Giönnu og sjö öðrum. Áferðin á búningnum verður eins og um snákaskinn sé að ræða en gælunafn Kobe var Black mamba eða Svarta mamban. Á búningnum verður einnig The Kobe Sheath lógóið sem kom fyrst fram árið 2003. Kraginn og endarnir á erminum verða fjólubláir með vísun í tíma Kobe hjá Los Angeles Lakers. Barcelona er ekki síst að vísa í hið magnaða hugarfar Kobe sem lét ekkert stoppa sig í því að ná markmiðum sínum og sýndi íþróttinni mikla hollustu. Mamba hugarfarið er liggur við orðið sérkafli í kennslubók íþróttafólks. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) Spænski boltinn NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira
Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugamaður og um leið mikill stuðningsmaður Barcelona. Barcelona er síðan í samstarfi við bandaríska íþróttavöruframleiðandann Nike sem er með sérstaka Kobe vörulínu. Barcelona kynnti í gær þennan nýja varabúning sem er tileinkaður Kobe. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) Kobe lést í þyrluslysi árið 2020 ásamt þrettán ára dóttur sinni Giönnu og sjö öðrum. Áferðin á búningnum verður eins og um snákaskinn sé að ræða en gælunafn Kobe var Black mamba eða Svarta mamban. Á búningnum verður einnig The Kobe Sheath lógóið sem kom fyrst fram árið 2003. Kraginn og endarnir á erminum verða fjólubláir með vísun í tíma Kobe hjá Los Angeles Lakers. Barcelona er ekki síst að vísa í hið magnaða hugarfar Kobe sem lét ekkert stoppa sig í því að ná markmiðum sínum og sýndi íþróttinni mikla hollustu. Mamba hugarfarið er liggur við orðið sérkafli í kennslubók íþróttafólks. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona)
Spænski boltinn NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira