Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2025 07:02 Skjáskot af brotinu sem leiddi til þess að Rami Kaib var sendur í sturtu. HBO Max Rami Kaib, leikmaður Halmstad, nældi sér í tvö gul spjöld og þar með rautt þegar lið hans gerði 1-1 jafntefli við Djurgården í efstu deild sænska fótboltans. Síðara gula fékk Kaib fyrir að keyra inn í Mikael Neville Anderson. Var hann einkar ósáttur með spjaldið og lét dómara leiksins heyra það eftir leik. Vinstri bakvörðurinn Kaib fékk sitt annað gula spjald þegar aðeins átta mínútur voru til leiksloka. Myndband af atvikinu má sjá neðar í fréttinni. „Á vellinum leið mér eins og þetta væri 50/50 tækling. Þegar ég sé atvikið endursýnt sé ég að Mikael er með vald á boltanum en ég tel ekki að ég hafi sparkað í hann. Þetta er aukaspyrna og búið mál. Ég get engan veginn séð að þetta sé seinna gula. Mér finnst það fullharkalegt.“ „Þeir öskra hins vegar allir og að mínu mati var dómarinn búinn að missa tökin á leiknum. Mér finnst eins og við séum að spila gegn þremur auka leikmönnum þegar dómararnir dæma svona illa. Mér finnst að þeir ættu að fara í naflaskoðun eftir þennan leik,“ sagði Kaib eftir leik. Rami Kaib får sitt andra gula kort efter den här situationen 🟨🟥📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/c3vKv6jxnz— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) August 3, 2025 Hinn 27 ára gamli Mikael gekk í raðir Djurgården í sumar. Hann hefur byrjað síðustu þrjá leiki. Djurgården er í 7. sæti með 26 stig að loknum 18 leikjum. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Vinstri bakvörðurinn Kaib fékk sitt annað gula spjald þegar aðeins átta mínútur voru til leiksloka. Myndband af atvikinu má sjá neðar í fréttinni. „Á vellinum leið mér eins og þetta væri 50/50 tækling. Þegar ég sé atvikið endursýnt sé ég að Mikael er með vald á boltanum en ég tel ekki að ég hafi sparkað í hann. Þetta er aukaspyrna og búið mál. Ég get engan veginn séð að þetta sé seinna gula. Mér finnst það fullharkalegt.“ „Þeir öskra hins vegar allir og að mínu mati var dómarinn búinn að missa tökin á leiknum. Mér finnst eins og við séum að spila gegn þremur auka leikmönnum þegar dómararnir dæma svona illa. Mér finnst að þeir ættu að fara í naflaskoðun eftir þennan leik,“ sagði Kaib eftir leik. Rami Kaib får sitt andra gula kort efter den här situationen 🟨🟥📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/c3vKv6jxnz— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) August 3, 2025 Hinn 27 ára gamli Mikael gekk í raðir Djurgården í sumar. Hann hefur byrjað síðustu þrjá leiki. Djurgården er í 7. sæti með 26 stig að loknum 18 leikjum.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn