Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. ágúst 2025 21:26 Kristersson var opinskár um gervigreindarnotkun í störfum sínum sem forsætisráðherra. EPA Ulf Kristersson forsætisráðherra Svíþjóðar sagðist í viðtali á dögunum nota gervigreindartól á borð við ChatGPT og LeChat í embættisstörfum sínum. Fyrir það hefur hann verið gagnrýndur þar í landi. Í viðtali við sænska miðilinn Dagens industri sagðist Kristersson iðulega grípa í gervigreindartól í störfum sínum sem forsætisráðherra. Samstarfsfólk hans geri slíkt hið sama. „Sjálfur nota ég hana frekar oft. Þó einungis til að fá álit þriðja aðila: Hvað hafa aðrir gert? Og ættum við að halda því gagnstæða fram? Svoleiðis spurningar.“ Sérfræðingar hafa gagnrýnt ráðherrann fyrir að nota gervigreind með þessum hætti. Í ritstjórnargrein Aftonbladet er Kristersson sakaður um að falla fyrir „gervigreindargeðrofi fámennisstjórnarinnar“. „Kusum ekki ChatGPT“ Virginia Dignum prófessor í grevigreindartækni við Háskólann í Umeå í Svíþjóð hefur jafnframt gagnrýnt gervigreindarnotkun Kristersson. Hún segir enga gervigreindartækni í stakk búna til að leggja fram merkingarbæra skoðun á stjórnmálum. Þær hugmyndir og skoðanir sem gervigreind leggur fram í í þeim efnum endurspegli einungis viðhorf þeirra sem þróuðu tæknina. „Því oftar sem hann reiðir sig á gervigreind fyrir einföld atriði, því líklegra er að hann leggi of mikið traust á tæknina. Hann er á hálum ís,“ sagði Dignum í samtali við sænska miðilinn Dagens Nyheter. „Við verðum að krefjast áreiðanleika í þessum efnum. Við kusum ekki ChatCPT.“ Svíþjóð Gervigreind Tækni Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Í viðtali við sænska miðilinn Dagens industri sagðist Kristersson iðulega grípa í gervigreindartól í störfum sínum sem forsætisráðherra. Samstarfsfólk hans geri slíkt hið sama. „Sjálfur nota ég hana frekar oft. Þó einungis til að fá álit þriðja aðila: Hvað hafa aðrir gert? Og ættum við að halda því gagnstæða fram? Svoleiðis spurningar.“ Sérfræðingar hafa gagnrýnt ráðherrann fyrir að nota gervigreind með þessum hætti. Í ritstjórnargrein Aftonbladet er Kristersson sakaður um að falla fyrir „gervigreindargeðrofi fámennisstjórnarinnar“. „Kusum ekki ChatGPT“ Virginia Dignum prófessor í grevigreindartækni við Háskólann í Umeå í Svíþjóð hefur jafnframt gagnrýnt gervigreindarnotkun Kristersson. Hún segir enga gervigreindartækni í stakk búna til að leggja fram merkingarbæra skoðun á stjórnmálum. Þær hugmyndir og skoðanir sem gervigreind leggur fram í í þeim efnum endurspegli einungis viðhorf þeirra sem þróuðu tæknina. „Því oftar sem hann reiðir sig á gervigreind fyrir einföld atriði, því líklegra er að hann leggi of mikið traust á tæknina. Hann er á hálum ís,“ sagði Dignum í samtali við sænska miðilinn Dagens Nyheter. „Við verðum að krefjast áreiðanleika í þessum efnum. Við kusum ekki ChatCPT.“
Svíþjóð Gervigreind Tækni Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira