„Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Andri Már Eggertsson skrifar 6. ágúst 2025 21:19 Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Magnús Már Einarsson var hundfúll að hafa ekki fengið öll stigin út úr leik kvöldsins gegn Vestra þar sem hans menn fengu urmul af færum en leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. „Við vorum ekki nógu grimmir inn í teig. Við komum boltanum oft inn í teig og við teiginn en hefðum átt að taka betri ákvarðanir. Vestri er besta varnarlið deildarinnar og það er hægara sagt en gert að skora á þá sérstaklega marki undir og þegar Vestri kemst yfir þá loka þeir yfirleitt leikjum,“ sagði Magnús Már í viðtali eftir leik og bætti við að stuðningurinn sem Afturelding fékk í kvöld hafi verið frábær. Vestri komst yfir í fyrri hálfleik með marki frá Jeppe Pedersen. Magnús vildi ekki skella skuldinni á Jökul Andrésson, markvörð Aftureldingar, heldur voru þetta að hans mati röð mistaka. „Við áttum að verjast betur sem lið. Það kom sending inn fyrir og við hefðum átt að loka fyrir það og það voru margir aðrir þættir sem hefðu mátt fara betur áður en Jökull lenti í einn á einn stöðu.“ Elmar Kári Enesson Cogic fékk gult spjald fyrir leikaraskap í kvöld og er á leiðinni í leikbann. Þetta var í annað skiptið á tímabilinu þar sem Elmar fær gult spjald fyrir leikaraskap og Magnús var ekki sáttur við það. „Elmar Kári fær annan heimaleikinn í röð áminningu þar sem dómarar ásaka hann um leikaraskap. Hann er kominn með óþarfa stimpil á sig og ég held að mögulega 2-3 leikmenn í deildinni geta dripplað á sama hraða og hann. Það þarf litla snertingu til þess að detta og ekkert mál að dæma ekki brot það gerist. Þetta var ekki einu sinni inn í teig og það á bara að halda áfram með leikinn.“ „Ég mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann og fá smá snertingu og sjá hvað gerist.“ Magnús staðfesti að það hafi komið tilboð í Hrannar Snæ Magnússon, leikmann Aftureldingar, frá Val og KA en Hrannar er þó ekki til sölu. „Ég get staðfest að það komu tilboð frá bæði Val og KA sem við neituðum. Hrannar er sáttur hérna og hann hefur staðið sig frábærlega frá því hann kom til okkar og hann hefur bætt sig þvílíkt mikið. „Við viljum hafa umhverfið hérna þannig að hann þurfi ekki að leita í önnur íslensk félög og höfum unnið í því undanfarin ár. Ef hann ætlar að fara eitthvað annað í framtíðinni þá á hann að horfa utan landsteinana.“ Er möguleiki á að hann fari áður en félagaglugginn lokar? „Nei það held ég ekki. Það er ekki í kortunum og við höfnuðum þessum tilboðum.“ Besta deild karla Afturelding Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Sjá meira
„Við vorum ekki nógu grimmir inn í teig. Við komum boltanum oft inn í teig og við teiginn en hefðum átt að taka betri ákvarðanir. Vestri er besta varnarlið deildarinnar og það er hægara sagt en gert að skora á þá sérstaklega marki undir og þegar Vestri kemst yfir þá loka þeir yfirleitt leikjum,“ sagði Magnús Már í viðtali eftir leik og bætti við að stuðningurinn sem Afturelding fékk í kvöld hafi verið frábær. Vestri komst yfir í fyrri hálfleik með marki frá Jeppe Pedersen. Magnús vildi ekki skella skuldinni á Jökul Andrésson, markvörð Aftureldingar, heldur voru þetta að hans mati röð mistaka. „Við áttum að verjast betur sem lið. Það kom sending inn fyrir og við hefðum átt að loka fyrir það og það voru margir aðrir þættir sem hefðu mátt fara betur áður en Jökull lenti í einn á einn stöðu.“ Elmar Kári Enesson Cogic fékk gult spjald fyrir leikaraskap í kvöld og er á leiðinni í leikbann. Þetta var í annað skiptið á tímabilinu þar sem Elmar fær gult spjald fyrir leikaraskap og Magnús var ekki sáttur við það. „Elmar Kári fær annan heimaleikinn í röð áminningu þar sem dómarar ásaka hann um leikaraskap. Hann er kominn með óþarfa stimpil á sig og ég held að mögulega 2-3 leikmenn í deildinni geta dripplað á sama hraða og hann. Það þarf litla snertingu til þess að detta og ekkert mál að dæma ekki brot það gerist. Þetta var ekki einu sinni inn í teig og það á bara að halda áfram með leikinn.“ „Ég mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann og fá smá snertingu og sjá hvað gerist.“ Magnús staðfesti að það hafi komið tilboð í Hrannar Snæ Magnússon, leikmann Aftureldingar, frá Val og KA en Hrannar er þó ekki til sölu. „Ég get staðfest að það komu tilboð frá bæði Val og KA sem við neituðum. Hrannar er sáttur hérna og hann hefur staðið sig frábærlega frá því hann kom til okkar og hann hefur bætt sig þvílíkt mikið. „Við viljum hafa umhverfið hérna þannig að hann þurfi ekki að leita í önnur íslensk félög og höfum unnið í því undanfarin ár. Ef hann ætlar að fara eitthvað annað í framtíðinni þá á hann að horfa utan landsteinana.“ Er möguleiki á að hann fari áður en félagaglugginn lokar? „Nei það held ég ekki. Það er ekki í kortunum og við höfnuðum þessum tilboðum.“
Besta deild karla Afturelding Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Sjá meira