Vara við eldislax í Haukadalsá Agnar Már Másson skrifar 13. ágúst 2025 21:50 Samtökin segja augljóst að um eldislax sé að ræða. Icelandic Wildlife Fund Íslenski náttúruverndarsjóðurinn varar við strokulax í Haukadalsá og segir að fjöldi stórra laxa allt að 90 sentímetrar að stærð hafi fundist neðarlega í ánni. Icelandic Wildlife Fund, eða Íslenski náttúruverndarsjóðurinn, birtir mynd á Facebook af fisk sem mun hafa veriðst í Haukadalsá í Dölunum við Breiðafjörð í dag. Samtökin segja að fiskurinn sé „augljóslega eldislax“ og það megi meðal annars sjá á sporði og aflöguðum neðri kjálka. Hópurinn við ána hafi landað að minnsta kosti þremur öðrum löxum af svipaðri stærð. „Samkvæmt lýsingum af staðnum er áin „full af fiski“ neðarlega, 80 til 90cm stórum,“ skrifa samtökin sem telja engar líkur á göngu stórlaxa á þessum tíma í ágúst. Allt bendi því til að þessi fiskur hafi sloppið úr sjókvíaeldi. „Við biðjum veiðimenn um að vera á sérstöku varðbergi og sleppa alls ekki laxi sem lítur svona út heldur drepa hann og skila til erfðagreiningar hjá Hafrannsóknastofnun.“ Samtökin hafi haft samband við MAST, Fiskistofu og Hafrannsóknarstofnun og fengið staðfest að ekkert strok hafi verið tilkynnt. Á þessari mynd frá Hafró má sjá hvernig greina megi eldislax og villtan lax í sundur.Hafrannsóknarstofnun „Enginn vafi leikur hinsvegar á að fiskurinn á myndinni er eldislax.“ Þó er bent á að nánast ómögulegt geti verið að greina á útliti eingöngu eldislax sem hefur sloppið ungur úr sjókví og gangi í ár eftir langa dvöl í hafi. Þetta myndi ekki vera fyrsta sinn sem eldislax er veiddur í áni en í maí í fyrra greindu Veidar.is frá því að bræður hefðu veitt eldislax í Haukadalsá. Freyr Frostason, formaður Umhverfissjóðsins, segir við fréttastofu að líklegast komi fiskarnir frá sjákvíum við Suðurfirðina á Vestfjörðum. Stangveiði Dalabyggð Sjókvíaeldi Fiskeldi Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Sjá meira
Icelandic Wildlife Fund, eða Íslenski náttúruverndarsjóðurinn, birtir mynd á Facebook af fisk sem mun hafa veriðst í Haukadalsá í Dölunum við Breiðafjörð í dag. Samtökin segja að fiskurinn sé „augljóslega eldislax“ og það megi meðal annars sjá á sporði og aflöguðum neðri kjálka. Hópurinn við ána hafi landað að minnsta kosti þremur öðrum löxum af svipaðri stærð. „Samkvæmt lýsingum af staðnum er áin „full af fiski“ neðarlega, 80 til 90cm stórum,“ skrifa samtökin sem telja engar líkur á göngu stórlaxa á þessum tíma í ágúst. Allt bendi því til að þessi fiskur hafi sloppið úr sjókvíaeldi. „Við biðjum veiðimenn um að vera á sérstöku varðbergi og sleppa alls ekki laxi sem lítur svona út heldur drepa hann og skila til erfðagreiningar hjá Hafrannsóknastofnun.“ Samtökin hafi haft samband við MAST, Fiskistofu og Hafrannsóknarstofnun og fengið staðfest að ekkert strok hafi verið tilkynnt. Á þessari mynd frá Hafró má sjá hvernig greina megi eldislax og villtan lax í sundur.Hafrannsóknarstofnun „Enginn vafi leikur hinsvegar á að fiskurinn á myndinni er eldislax.“ Þó er bent á að nánast ómögulegt geti verið að greina á útliti eingöngu eldislax sem hefur sloppið ungur úr sjókví og gangi í ár eftir langa dvöl í hafi. Þetta myndi ekki vera fyrsta sinn sem eldislax er veiddur í áni en í maí í fyrra greindu Veidar.is frá því að bræður hefðu veitt eldislax í Haukadalsá. Freyr Frostason, formaður Umhverfissjóðsins, segir við fréttastofu að líklegast komi fiskarnir frá sjákvíum við Suðurfirðina á Vestfjörðum.
Stangveiði Dalabyggð Sjókvíaeldi Fiskeldi Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Sjá meira