PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2025 21:14 Goncalo Ramos fagnar eftir að hafa jafnað í 2-2. epa/Alessio Marini Þrátt fyrir að vera 0-2 undir gegn Tottenham þegar fimm mínútur voru til leiksloka vann Paris Saint-Germain Ofurbikar Evrópu í kvöld. PSG jafnaði með tveimur mörkum og hafði svo betur í vítaspyrnukeppni í þessum árlega leik sigurvegara Meistara- og Evrópudeildarinnar. Leikið var á Stadio Friuli, heimavelli Udinese á Ítalíu. Micky van de Ven kom Tottenham yfir á 39. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Joaos Palhinha sem Lucas Chevalier, nýr markvörður PSG, varði. Á 48. mínútu skoraði félagi Van de Vens í vörn Spurs, Cristian Romero, annað mark liðsins en Chevalier hefði sennilega átt að gera betur í því tilfelli. Eftir þetta sótti Parísarliðið í sig veðrið en það var ekki fyrr en á 85. mínútu sem það skoraði. Lee Kang-In minnkaði þá muninn í 1-2 með góðu skoti rétt fyrir utan vítateig. Þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma jafnaði svo annar varamaður, Goncalo Ramos, metin í 2-2 þegar hann skallaði fyrirgjöf Ousmanes Dembélé í netið. Því réðust úrslitin í vítakeppni. Þar skoraði PSG úr fjórum spyrnum en Tottenham úr þremur. Chevalier varði frá Van de Ven og Mathys Tel skaut framhjá. Nuno Mendes tryggði PSG svo sigurinn með því að skora úr síðustu spyrnu liðsins. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Micky van de Ven kom Tottenham yfir á 39. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Joaos Palhinha sem Lucas Chevalier, nýr markvörður PSG, varði. Á 48. mínútu skoraði félagi Van de Vens í vörn Spurs, Cristian Romero, annað mark liðsins en Chevalier hefði sennilega átt að gera betur í því tilfelli. Eftir þetta sótti Parísarliðið í sig veðrið en það var ekki fyrr en á 85. mínútu sem það skoraði. Lee Kang-In minnkaði þá muninn í 1-2 með góðu skoti rétt fyrir utan vítateig. Þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma jafnaði svo annar varamaður, Goncalo Ramos, metin í 2-2 þegar hann skallaði fyrirgjöf Ousmanes Dembélé í netið. Því réðust úrslitin í vítakeppni. Þar skoraði PSG úr fjórum spyrnum en Tottenham úr þremur. Chevalier varði frá Van de Ven og Mathys Tel skaut framhjá. Nuno Mendes tryggði PSG svo sigurinn með því að skora úr síðustu spyrnu liðsins.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn