Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Kjartan Kjartansson skrifar 15. ágúst 2025 10:35 Myndband sem sýnir Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, (t.v.) í CCCP-bol í Anchorage í Alaska. Skjáskot Utanríkisráðherra Rússlands mætti til fundarins með Bandaríkjaforseta í Alaska í dag klæddur í bol með skammstöfun Sovétríkjanna sálugu. Á fundinum á að ræða um stríðsrekstur Rússa í Úkraínu sem var eitt sinn hluti af Sovétríkjunum. Sendinefnd þungaviktarmanna innan rússneska stjórnkerfisins fylgir Vladímír Pútín á fund hans með Donald Trump Bandaríkjaforseta í Anchorage í Alaska í dag, þar á meðal Sergei Lavrov, utanríkisráðherra. Athygli vakti að þegar Lavrov mætti til Alaska var hann klæddur í hvítan bol sem á virtist standa „CCCP“, skammstöfun Sovétríkjanna á rússnesku. að því er kemur fram í frétt Politico. Skammstöfunin stóð fyrir Sambandsríki sósíalískra sovétlýðvelda en Úkraína var eitt þeirra lýðvelda þar til hún lýsti yfir sjálfstæði við fall Sovétríkjanna árið 1991. Lavrov has arrived for the meeting in a shirt that says СССР (USSR). https://t.co/D5yrC2MFhD pic.twitter.com/h5HYuvTrob— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) August 15, 2025 Pútín hefur lýst upplausn Sovétríkjanna sem mestu pólitísku hörmungum 20. aldarinnar. Sérfræðingar telja að innrás hans í Úkraínu og innlimun á úkraínskum landsvæðum sé hluti af viðleitni rússneska forsetans til þess að endurvekja rússneska heimsveldið. Forsetinn starfaði áður fyrir sovésku leyniþjónustuna alræmdu, KGB. Trump hefur sagst telja fjórðungslíkur á því að fundur þeirra Pútíns fari út um þúfur. Lavrov vildi ekki velta vöngum um það þegar hann var spurður við komuna til Anchorage. „Við reynum aldrei að spá fyrir um niðurstöðu eða giska. Það sem við vitum hins vegar er að við höfum rök fram að færa sem geta stulðað að umræðum og að afstaða okkar er skýr. Í raun hefur mikill árangur náðst nú þegar,“ sagði hann. Rússland Bandaríkin Donald Trump Innrás Rússa í Úkraínu Sovétríkin Tengdar fréttir Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Donald Trump Bandaríkjaforseti sagðist í gær telja að Vladimir Pútín Rússlandsforseti vildi komast að samkomulagi um frið í Úkraínu og að hann teldi 75 prósent líkur á því að fundur þeirra í Alaska í kvöld myndi bera árangur. 15. ágúst 2025 06:44 Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Augu umheimsins beinast nú að borginni Anchorage í Alaska þar sem fundur Trump og Pútín fer fram á morgun í Elmendorf-Richardson-herstöðinni . Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu og íbúa stolta af þeirri athygli sem borgin nýtur nú í heimspressunni. 14. ágúst 2025 12:15 Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Forseti Frakklands segir það hafa verið gert kýrskýrt að aðeins Volodýmýr Selenskíj, forseti Úkraínu, hafi umboð til að ræða möguleg skipti á landsvæði við Rússa á fundi með Bandaríkjaforseta. Selenskíj sagðist jákvæður að fundi loknum. 13. ágúst 2025 15:33 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Sjá meira
Sendinefnd þungaviktarmanna innan rússneska stjórnkerfisins fylgir Vladímír Pútín á fund hans með Donald Trump Bandaríkjaforseta í Anchorage í Alaska í dag, þar á meðal Sergei Lavrov, utanríkisráðherra. Athygli vakti að þegar Lavrov mætti til Alaska var hann klæddur í hvítan bol sem á virtist standa „CCCP“, skammstöfun Sovétríkjanna á rússnesku. að því er kemur fram í frétt Politico. Skammstöfunin stóð fyrir Sambandsríki sósíalískra sovétlýðvelda en Úkraína var eitt þeirra lýðvelda þar til hún lýsti yfir sjálfstæði við fall Sovétríkjanna árið 1991. Lavrov has arrived for the meeting in a shirt that says СССР (USSR). https://t.co/D5yrC2MFhD pic.twitter.com/h5HYuvTrob— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) August 15, 2025 Pútín hefur lýst upplausn Sovétríkjanna sem mestu pólitísku hörmungum 20. aldarinnar. Sérfræðingar telja að innrás hans í Úkraínu og innlimun á úkraínskum landsvæðum sé hluti af viðleitni rússneska forsetans til þess að endurvekja rússneska heimsveldið. Forsetinn starfaði áður fyrir sovésku leyniþjónustuna alræmdu, KGB. Trump hefur sagst telja fjórðungslíkur á því að fundur þeirra Pútíns fari út um þúfur. Lavrov vildi ekki velta vöngum um það þegar hann var spurður við komuna til Anchorage. „Við reynum aldrei að spá fyrir um niðurstöðu eða giska. Það sem við vitum hins vegar er að við höfum rök fram að færa sem geta stulðað að umræðum og að afstaða okkar er skýr. Í raun hefur mikill árangur náðst nú þegar,“ sagði hann.
Rússland Bandaríkin Donald Trump Innrás Rússa í Úkraínu Sovétríkin Tengdar fréttir Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Donald Trump Bandaríkjaforseti sagðist í gær telja að Vladimir Pútín Rússlandsforseti vildi komast að samkomulagi um frið í Úkraínu og að hann teldi 75 prósent líkur á því að fundur þeirra í Alaska í kvöld myndi bera árangur. 15. ágúst 2025 06:44 Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Augu umheimsins beinast nú að borginni Anchorage í Alaska þar sem fundur Trump og Pútín fer fram á morgun í Elmendorf-Richardson-herstöðinni . Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu og íbúa stolta af þeirri athygli sem borgin nýtur nú í heimspressunni. 14. ágúst 2025 12:15 Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Forseti Frakklands segir það hafa verið gert kýrskýrt að aðeins Volodýmýr Selenskíj, forseti Úkraínu, hafi umboð til að ræða möguleg skipti á landsvæði við Rússa á fundi með Bandaríkjaforseta. Selenskíj sagðist jákvæður að fundi loknum. 13. ágúst 2025 15:33 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Sjá meira
Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Donald Trump Bandaríkjaforseti sagðist í gær telja að Vladimir Pútín Rússlandsforseti vildi komast að samkomulagi um frið í Úkraínu og að hann teldi 75 prósent líkur á því að fundur þeirra í Alaska í kvöld myndi bera árangur. 15. ágúst 2025 06:44
Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Augu umheimsins beinast nú að borginni Anchorage í Alaska þar sem fundur Trump og Pútín fer fram á morgun í Elmendorf-Richardson-herstöðinni . Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu og íbúa stolta af þeirri athygli sem borgin nýtur nú í heimspressunni. 14. ágúst 2025 12:15
Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Forseti Frakklands segir það hafa verið gert kýrskýrt að aðeins Volodýmýr Selenskíj, forseti Úkraínu, hafi umboð til að ræða möguleg skipti á landsvæði við Rússa á fundi með Bandaríkjaforseta. Selenskíj sagðist jákvæður að fundi loknum. 13. ágúst 2025 15:33