Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Agnar Már Másson skrifar 17. ágúst 2025 14:38 Flugvél WizzAir var snúið við og lent í Noregi þar sem tilkynnt var um háreysti tveggja farþega. vísir/vilhelm Fluvél Wizz air sem flogið var frá Íslandi til Ungverjalands þurfti óvænt að lenda í Noregi í gærkvöldi þar sem að vísa þurfti tveimur ölvuðum mönnum úr vélinni sem voru til vandræða. Þeir mega búast við sitthvorri sektinni upp á 180 þúsund krónur. Mennirnir tveir eru á fertugs- og fimmtugsaldri og voru tilkynntir fyrir brot á flugferðalögum að sögn Stavanger Aftenbladet. Þjóðerni þeirra liggur ekki fyrir. Lögreglan fékk tilkynningu rétt fyrir 23.30 um að flugvél þyrfti að lenda til að vísa út tveimur ölvuðum mönnum sem voru að valda ónæði um borð í vélinni en þá hafði vélin verið í loftinu í um tvo tíma. Að sögn Stavanger Aftenblad var vélin á leið frá Reykjavík til Búdapest en hún lenti frekar á Sola flugvellinum í Stavangri. Veistu meira um málið? Áttu myndir af atvikinu? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Lögreglan mun hafa sótt mennina um klukkan 00.40 og tekið þá í gæsluvarðhald í fangageymslu lögreglunnar í Stavanger. Þeir fá hvor sekt upp á fimmtán þúsund norskar krónur að sögn lögreglusaksóknarans Tonje Ravndal við Stavanger Aftenbladet í dag, sem er um 180 þúsund íslenskar krónur. Um klukkan 00.50 var flugvélinni aftur rennt út á flugbaut til að leggja af stað til Ungverjalands. Þeir gætu einnig þurft að bera fjárhagslega ábyrgð á millilendingu vélarinnar þar sem flugfélög geta krafist upphæða í hundruðum þúsunda norskra króna frá fólki sem veldur aukalendingu. Fréttir af flugi Noregur Ungverjaland Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Mennirnir tveir eru á fertugs- og fimmtugsaldri og voru tilkynntir fyrir brot á flugferðalögum að sögn Stavanger Aftenbladet. Þjóðerni þeirra liggur ekki fyrir. Lögreglan fékk tilkynningu rétt fyrir 23.30 um að flugvél þyrfti að lenda til að vísa út tveimur ölvuðum mönnum sem voru að valda ónæði um borð í vélinni en þá hafði vélin verið í loftinu í um tvo tíma. Að sögn Stavanger Aftenblad var vélin á leið frá Reykjavík til Búdapest en hún lenti frekar á Sola flugvellinum í Stavangri. Veistu meira um málið? Áttu myndir af atvikinu? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Lögreglan mun hafa sótt mennina um klukkan 00.40 og tekið þá í gæsluvarðhald í fangageymslu lögreglunnar í Stavanger. Þeir fá hvor sekt upp á fimmtán þúsund norskar krónur að sögn lögreglusaksóknarans Tonje Ravndal við Stavanger Aftenbladet í dag, sem er um 180 þúsund íslenskar krónur. Um klukkan 00.50 var flugvélinni aftur rennt út á flugbaut til að leggja af stað til Ungverjalands. Þeir gætu einnig þurft að bera fjárhagslega ábyrgð á millilendingu vélarinnar þar sem flugfélög geta krafist upphæða í hundruðum þúsunda norskra króna frá fólki sem veldur aukalendingu.
Veistu meira um málið? Áttu myndir af atvikinu? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Fréttir af flugi Noregur Ungverjaland Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira