Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2025 15:02 Birkir Valur Jónsson reynir að ná boltanum af Arnari Breka Gunnarssyni. vísir/viktor freyr Tuttugasta umferð Bestu deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum. Gott gengi KA hélt áfram og ÍBV var hársbreidd frá því að verða fyrsta liðið til að vinna FH í Kaplakrika í sumar. Hermann Þór Ragnarsson kom ÍBV yfir gegn FH á 88. mínútu. Allt stefndi í sigur Eyjamanna sem hefði skilað þeim upp í efri hluta deildarinnar en Kjartan Kári Halldórsson var ekki á þeim buxunum. Hann jafnaði með skoti úr beint úr aukaspyrnu og FH-ingar eru því enn ósigraðir á heimavelli í sumar. Skömmu áður en Kjartan Kári jafnaði fékk Tómas Orri Róbertsson sitt annað gula spjald og þar með rautt og heimamenn luku því leik manni færri. Klippa: FH 1-1 ÍBV FH, sem hefur fengið tuttugu af 26 stigum sínum í Kaplakrika, er í 5. sæti deildarinnar en ÍBV í því níunda með 25 stig. KA sigraði Fram, 2-0, á heimavelli sínum á Akureyri. Birgir Baldvinsson kom KA-mönnum yfir á 33. mínútu og aðeins tveimur mínútum síðar jók Jóan Símun Edmundsson muninn í 2-0. Klippa: KA 2-0 Fram Fleiri urðu mörkin ekki og KA-menn fögnuðu góðum sigri. Þeir eru í 7. sæti deildarinnar með 26 stig, jafn mörg og Vestramenn sem eru í sætinu fyrir ofan. Framarar, sem hafa ekki unnið í sex leikjum í röð, eru með 25 stig í 8. sætinu. Mörkin úr leikjum gærdagsins í Bestu deild karla má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla FH ÍBV KA Fram Tengdar fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ “Ég er virkilega ánægður. Mjög ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem mér fannst við spila mjög vel, skorum tvö mörk og hefðum jafnvel geta gert fleiri held ég,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 2-0 sigur á Fram í dag. 24. ágúst 2025 20:37 „Við vorum skíthræddir“ „Þetta var skelfileg frammistaða, fyrri hálfleikur var sérstaklega skelfilegur en við vorum skárri í þeim seinni en það breytir því ekki að við áttum ekkert skilið í dag,“ sagði svekktur Rúnar Kristinsson eftir 2-0 á móti KA á Akureyri í dag. 24. ágúst 2025 20:21 Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma FH og ÍBV mættust í Kaplakrika í kvöld þar sem boðið var upp á mikla dramatík og jöfnunarmark á elleftu stundu. 24. ágúst 2025 17:16 Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna KA tryggði sér dýrmæt þrjú stig með 2-0 sigri á móti Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Birgir Baldvinsson og Jóan Símun Edmundsson skoruðu mörk heimamanna í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunninn að mikilvægum sigri. 24. ágúst 2025 16:16 Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Fleiri fréttir Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Sjá meira
Hermann Þór Ragnarsson kom ÍBV yfir gegn FH á 88. mínútu. Allt stefndi í sigur Eyjamanna sem hefði skilað þeim upp í efri hluta deildarinnar en Kjartan Kári Halldórsson var ekki á þeim buxunum. Hann jafnaði með skoti úr beint úr aukaspyrnu og FH-ingar eru því enn ósigraðir á heimavelli í sumar. Skömmu áður en Kjartan Kári jafnaði fékk Tómas Orri Róbertsson sitt annað gula spjald og þar með rautt og heimamenn luku því leik manni færri. Klippa: FH 1-1 ÍBV FH, sem hefur fengið tuttugu af 26 stigum sínum í Kaplakrika, er í 5. sæti deildarinnar en ÍBV í því níunda með 25 stig. KA sigraði Fram, 2-0, á heimavelli sínum á Akureyri. Birgir Baldvinsson kom KA-mönnum yfir á 33. mínútu og aðeins tveimur mínútum síðar jók Jóan Símun Edmundsson muninn í 2-0. Klippa: KA 2-0 Fram Fleiri urðu mörkin ekki og KA-menn fögnuðu góðum sigri. Þeir eru í 7. sæti deildarinnar með 26 stig, jafn mörg og Vestramenn sem eru í sætinu fyrir ofan. Framarar, sem hafa ekki unnið í sex leikjum í röð, eru með 25 stig í 8. sætinu. Mörkin úr leikjum gærdagsins í Bestu deild karla má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla FH ÍBV KA Fram Tengdar fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ “Ég er virkilega ánægður. Mjög ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem mér fannst við spila mjög vel, skorum tvö mörk og hefðum jafnvel geta gert fleiri held ég,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 2-0 sigur á Fram í dag. 24. ágúst 2025 20:37 „Við vorum skíthræddir“ „Þetta var skelfileg frammistaða, fyrri hálfleikur var sérstaklega skelfilegur en við vorum skárri í þeim seinni en það breytir því ekki að við áttum ekkert skilið í dag,“ sagði svekktur Rúnar Kristinsson eftir 2-0 á móti KA á Akureyri í dag. 24. ágúst 2025 20:21 Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma FH og ÍBV mættust í Kaplakrika í kvöld þar sem boðið var upp á mikla dramatík og jöfnunarmark á elleftu stundu. 24. ágúst 2025 17:16 Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna KA tryggði sér dýrmæt þrjú stig með 2-0 sigri á móti Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Birgir Baldvinsson og Jóan Símun Edmundsson skoruðu mörk heimamanna í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunninn að mikilvægum sigri. 24. ágúst 2025 16:16 Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Fleiri fréttir Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Sjá meira
„Hefði viljað þriðja markið“ “Ég er virkilega ánægður. Mjög ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem mér fannst við spila mjög vel, skorum tvö mörk og hefðum jafnvel geta gert fleiri held ég,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 2-0 sigur á Fram í dag. 24. ágúst 2025 20:37
„Við vorum skíthræddir“ „Þetta var skelfileg frammistaða, fyrri hálfleikur var sérstaklega skelfilegur en við vorum skárri í þeim seinni en það breytir því ekki að við áttum ekkert skilið í dag,“ sagði svekktur Rúnar Kristinsson eftir 2-0 á móti KA á Akureyri í dag. 24. ágúst 2025 20:21
Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma FH og ÍBV mættust í Kaplakrika í kvöld þar sem boðið var upp á mikla dramatík og jöfnunarmark á elleftu stundu. 24. ágúst 2025 17:16
Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna KA tryggði sér dýrmæt þrjú stig með 2-0 sigri á móti Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Birgir Baldvinsson og Jóan Símun Edmundsson skoruðu mörk heimamanna í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunninn að mikilvægum sigri. 24. ágúst 2025 16:16