Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2025 12:02 Eberechi Eze var kynntur fyrir stuðningsmönnum Arsenal fyrir 5-0 sigurinn á Leeds United. epa/ANDY RAIN Eftir komu Eberechis Eze er Albert Brynjar Ingason bjartsýnn á að Arsenal fari alla leið og vinni Englandsmeistaratitilinn. Fyrir leikinn gegn Leeds United á laugardaginn var Eze kynntur fyrir stuðningsmönnum Arsenal. Félagið keypti hann frá bikarmeisturum Palace fyrir 67,5 milljónir punda. Albert er stuðningsmaður Arsenal og hlakkar til að sjá hvað Eze færir Skyttunum sem hafa endað í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þrjú ár í röð. „Eze er kominn inn og það er komin þvílík breidd inn í þetta. Hann er að fara að ná hátindi ferilsins. Hann er 27 ára. Þetta er það sem hefur vantað síðustu tímabil. [Gabriel] Martinelli hefur verið þarna og hann hefur ekki hentað því sem hefur vantað vinstra megin. Ég hugsa að ef allir eru heilir sé Eze vinstra megin. Þar er oft þessi einn á einn staða því Arsenal fjölmenna oft hægra megin,“ sagði Albert. „Þessir stóru póstar hjá Arsenal; það er enginn nálægt því að vera kominn á aldur. Enginn á bara eitt tímabil eftir. Þeir eiga nóg eftir.“ Klippa: Sunnudagsmessan - Umræða um Eze Ásgerður Stefanía Baldursdóttir segir að Eze muni styrkja lið Arsenal til muna. Talað hefur verið um að Eze hafi sjálfur hringt í Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, til að freista þess að komast til liðsins. „Mér finnst það mjög áhugavert. Hann hringir sjálfur í hann og spyr hvort þetta sé möguleiki því Tottenham voru búnir að undirbúa komu hans. Albert talaði um lokapúslið. Maður horfir á þetta byrjunarlið og hópinn hjá Arsenal og ég held að eina byrjunarliðið sem á roð í þá sé Liverpool,“ sagði Adda. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Max Dowman er nógu gamall til að spila í ensku úrvalsdeildinni en Arsenal þarf aftur á móti að passa sérstaklega upp á þennan fimmtán ára strák utan vallar. 26. ágúst 2025 22:31 Segir að Dowman sé eins og Messi Theo Walcott sparaði ekki stóru orðin þegar hann fjallaði um frammistöðu hins fimmtán ára Max Dowman í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Hann sagði að strákurinn spilaði eins og sjálfur Lionel Messi. 26. ágúst 2025 08:30 Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, fékk ekki háa einkunn hjá sérfræðingum Sunnudagsmessunnar fyrir frammistöðu sína í 1-1 jafnteflinu við Fulham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 26. ágúst 2025 08:01 Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Bukayo Saka, kantmaður Arsenal, fór meiddur af velli í leik liðsins við Leeds United á laugardag. Hann verður frá um hríð og missir af mikilvægum leik við Englandsmeistara Liverpool. 25. ágúst 2025 09:25 „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Alexander Isak mun spila sinn fyrsta leik fyrir Liverpool um næstu helgi. Þetta telja sérfræðingar Sunnudagsmessunnar. 25. ágúst 2025 12:00 Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02 Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Wayne Rooney segir að Max Dowman hafi komið sér á kortið með innkomu sinni í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í gær. Dowman er næstyngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins fimmtán ára og 234 daga gamall. 25. ágúst 2025 08:31 Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Bar þar helst til tíðinda að Viktor Gyökeres er byrjaður að skora og Manchester City fataðist heldur betur flugið gegn Tottenham sem hefur tímabilið á fljúgandi ferð. 24. ágúst 2025 07:01 Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Arsenal er með fullt hús stiga eftir tvær fyrstu umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann öruggan 5-0 sigur á Leeds í dag. 23. ágúst 2025 16:01 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Fleiri fréttir Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Sjá meira
Fyrir leikinn gegn Leeds United á laugardaginn var Eze kynntur fyrir stuðningsmönnum Arsenal. Félagið keypti hann frá bikarmeisturum Palace fyrir 67,5 milljónir punda. Albert er stuðningsmaður Arsenal og hlakkar til að sjá hvað Eze færir Skyttunum sem hafa endað í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þrjú ár í röð. „Eze er kominn inn og það er komin þvílík breidd inn í þetta. Hann er að fara að ná hátindi ferilsins. Hann er 27 ára. Þetta er það sem hefur vantað síðustu tímabil. [Gabriel] Martinelli hefur verið þarna og hann hefur ekki hentað því sem hefur vantað vinstra megin. Ég hugsa að ef allir eru heilir sé Eze vinstra megin. Þar er oft þessi einn á einn staða því Arsenal fjölmenna oft hægra megin,“ sagði Albert. „Þessir stóru póstar hjá Arsenal; það er enginn nálægt því að vera kominn á aldur. Enginn á bara eitt tímabil eftir. Þeir eiga nóg eftir.“ Klippa: Sunnudagsmessan - Umræða um Eze Ásgerður Stefanía Baldursdóttir segir að Eze muni styrkja lið Arsenal til muna. Talað hefur verið um að Eze hafi sjálfur hringt í Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, til að freista þess að komast til liðsins. „Mér finnst það mjög áhugavert. Hann hringir sjálfur í hann og spyr hvort þetta sé möguleiki því Tottenham voru búnir að undirbúa komu hans. Albert talaði um lokapúslið. Maður horfir á þetta byrjunarlið og hópinn hjá Arsenal og ég held að eina byrjunarliðið sem á roð í þá sé Liverpool,“ sagði Adda. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Max Dowman er nógu gamall til að spila í ensku úrvalsdeildinni en Arsenal þarf aftur á móti að passa sérstaklega upp á þennan fimmtán ára strák utan vallar. 26. ágúst 2025 22:31 Segir að Dowman sé eins og Messi Theo Walcott sparaði ekki stóru orðin þegar hann fjallaði um frammistöðu hins fimmtán ára Max Dowman í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Hann sagði að strákurinn spilaði eins og sjálfur Lionel Messi. 26. ágúst 2025 08:30 Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, fékk ekki háa einkunn hjá sérfræðingum Sunnudagsmessunnar fyrir frammistöðu sína í 1-1 jafnteflinu við Fulham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 26. ágúst 2025 08:01 Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Bukayo Saka, kantmaður Arsenal, fór meiddur af velli í leik liðsins við Leeds United á laugardag. Hann verður frá um hríð og missir af mikilvægum leik við Englandsmeistara Liverpool. 25. ágúst 2025 09:25 „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Alexander Isak mun spila sinn fyrsta leik fyrir Liverpool um næstu helgi. Þetta telja sérfræðingar Sunnudagsmessunnar. 25. ágúst 2025 12:00 Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02 Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Wayne Rooney segir að Max Dowman hafi komið sér á kortið með innkomu sinni í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í gær. Dowman er næstyngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins fimmtán ára og 234 daga gamall. 25. ágúst 2025 08:31 Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Bar þar helst til tíðinda að Viktor Gyökeres er byrjaður að skora og Manchester City fataðist heldur betur flugið gegn Tottenham sem hefur tímabilið á fljúgandi ferð. 24. ágúst 2025 07:01 Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Arsenal er með fullt hús stiga eftir tvær fyrstu umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann öruggan 5-0 sigur á Leeds í dag. 23. ágúst 2025 16:01 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Fleiri fréttir Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Sjá meira
Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Max Dowman er nógu gamall til að spila í ensku úrvalsdeildinni en Arsenal þarf aftur á móti að passa sérstaklega upp á þennan fimmtán ára strák utan vallar. 26. ágúst 2025 22:31
Segir að Dowman sé eins og Messi Theo Walcott sparaði ekki stóru orðin þegar hann fjallaði um frammistöðu hins fimmtán ára Max Dowman í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Hann sagði að strákurinn spilaði eins og sjálfur Lionel Messi. 26. ágúst 2025 08:30
Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, fékk ekki háa einkunn hjá sérfræðingum Sunnudagsmessunnar fyrir frammistöðu sína í 1-1 jafnteflinu við Fulham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 26. ágúst 2025 08:01
Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Bukayo Saka, kantmaður Arsenal, fór meiddur af velli í leik liðsins við Leeds United á laugardag. Hann verður frá um hríð og missir af mikilvægum leik við Englandsmeistara Liverpool. 25. ágúst 2025 09:25
„Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Alexander Isak mun spila sinn fyrsta leik fyrir Liverpool um næstu helgi. Þetta telja sérfræðingar Sunnudagsmessunnar. 25. ágúst 2025 12:00
Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02
Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Wayne Rooney segir að Max Dowman hafi komið sér á kortið með innkomu sinni í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í gær. Dowman er næstyngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins fimmtán ára og 234 daga gamall. 25. ágúst 2025 08:31
Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Bar þar helst til tíðinda að Viktor Gyökeres er byrjaður að skora og Manchester City fataðist heldur betur flugið gegn Tottenham sem hefur tímabilið á fljúgandi ferð. 24. ágúst 2025 07:01
Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Arsenal er með fullt hús stiga eftir tvær fyrstu umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann öruggan 5-0 sigur á Leeds í dag. 23. ágúst 2025 16:01
Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf
Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf