Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2025 12:02 Eberechi Eze var kynntur fyrir stuðningsmönnum Arsenal fyrir 5-0 sigurinn á Leeds United. epa/ANDY RAIN Eftir komu Eberechis Eze er Albert Brynjar Ingason bjartsýnn á að Arsenal fari alla leið og vinni Englandsmeistaratitilinn. Fyrir leikinn gegn Leeds United á laugardaginn var Eze kynntur fyrir stuðningsmönnum Arsenal. Félagið keypti hann frá bikarmeisturum Palace fyrir 67,5 milljónir punda. Albert er stuðningsmaður Arsenal og hlakkar til að sjá hvað Eze færir Skyttunum sem hafa endað í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þrjú ár í röð. „Eze er kominn inn og það er komin þvílík breidd inn í þetta. Hann er að fara að ná hátindi ferilsins. Hann er 27 ára. Þetta er það sem hefur vantað síðustu tímabil. [Gabriel] Martinelli hefur verið þarna og hann hefur ekki hentað því sem hefur vantað vinstra megin. Ég hugsa að ef allir eru heilir sé Eze vinstra megin. Þar er oft þessi einn á einn staða því Arsenal fjölmenna oft hægra megin,“ sagði Albert. „Þessir stóru póstar hjá Arsenal; það er enginn nálægt því að vera kominn á aldur. Enginn á bara eitt tímabil eftir. Þeir eiga nóg eftir.“ Klippa: Sunnudagsmessan - Umræða um Eze Ásgerður Stefanía Baldursdóttir segir að Eze muni styrkja lið Arsenal til muna. Talað hefur verið um að Eze hafi sjálfur hringt í Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, til að freista þess að komast til liðsins. „Mér finnst það mjög áhugavert. Hann hringir sjálfur í hann og spyr hvort þetta sé möguleiki því Tottenham voru búnir að undirbúa komu hans. Albert talaði um lokapúslið. Maður horfir á þetta byrjunarlið og hópinn hjá Arsenal og ég held að eina byrjunarliðið sem á roð í þá sé Liverpool,“ sagði Adda. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Max Dowman er nógu gamall til að spila í ensku úrvalsdeildinni en Arsenal þarf aftur á móti að passa sérstaklega upp á þennan fimmtán ára strák utan vallar. 26. ágúst 2025 22:31 Segir að Dowman sé eins og Messi Theo Walcott sparaði ekki stóru orðin þegar hann fjallaði um frammistöðu hins fimmtán ára Max Dowman í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Hann sagði að strákurinn spilaði eins og sjálfur Lionel Messi. 26. ágúst 2025 08:30 Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, fékk ekki háa einkunn hjá sérfræðingum Sunnudagsmessunnar fyrir frammistöðu sína í 1-1 jafnteflinu við Fulham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 26. ágúst 2025 08:01 Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Bukayo Saka, kantmaður Arsenal, fór meiddur af velli í leik liðsins við Leeds United á laugardag. Hann verður frá um hríð og missir af mikilvægum leik við Englandsmeistara Liverpool. 25. ágúst 2025 09:25 „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Alexander Isak mun spila sinn fyrsta leik fyrir Liverpool um næstu helgi. Þetta telja sérfræðingar Sunnudagsmessunnar. 25. ágúst 2025 12:00 Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02 Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Wayne Rooney segir að Max Dowman hafi komið sér á kortið með innkomu sinni í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í gær. Dowman er næstyngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins fimmtán ára og 234 daga gamall. 25. ágúst 2025 08:31 Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Bar þar helst til tíðinda að Viktor Gyökeres er byrjaður að skora og Manchester City fataðist heldur betur flugið gegn Tottenham sem hefur tímabilið á fljúgandi ferð. 24. ágúst 2025 07:01 Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Arsenal er með fullt hús stiga eftir tvær fyrstu umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann öruggan 5-0 sigur á Leeds í dag. 23. ágúst 2025 16:01 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Sjá meira
Fyrir leikinn gegn Leeds United á laugardaginn var Eze kynntur fyrir stuðningsmönnum Arsenal. Félagið keypti hann frá bikarmeisturum Palace fyrir 67,5 milljónir punda. Albert er stuðningsmaður Arsenal og hlakkar til að sjá hvað Eze færir Skyttunum sem hafa endað í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þrjú ár í röð. „Eze er kominn inn og það er komin þvílík breidd inn í þetta. Hann er að fara að ná hátindi ferilsins. Hann er 27 ára. Þetta er það sem hefur vantað síðustu tímabil. [Gabriel] Martinelli hefur verið þarna og hann hefur ekki hentað því sem hefur vantað vinstra megin. Ég hugsa að ef allir eru heilir sé Eze vinstra megin. Þar er oft þessi einn á einn staða því Arsenal fjölmenna oft hægra megin,“ sagði Albert. „Þessir stóru póstar hjá Arsenal; það er enginn nálægt því að vera kominn á aldur. Enginn á bara eitt tímabil eftir. Þeir eiga nóg eftir.“ Klippa: Sunnudagsmessan - Umræða um Eze Ásgerður Stefanía Baldursdóttir segir að Eze muni styrkja lið Arsenal til muna. Talað hefur verið um að Eze hafi sjálfur hringt í Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, til að freista þess að komast til liðsins. „Mér finnst það mjög áhugavert. Hann hringir sjálfur í hann og spyr hvort þetta sé möguleiki því Tottenham voru búnir að undirbúa komu hans. Albert talaði um lokapúslið. Maður horfir á þetta byrjunarlið og hópinn hjá Arsenal og ég held að eina byrjunarliðið sem á roð í þá sé Liverpool,“ sagði Adda. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Max Dowman er nógu gamall til að spila í ensku úrvalsdeildinni en Arsenal þarf aftur á móti að passa sérstaklega upp á þennan fimmtán ára strák utan vallar. 26. ágúst 2025 22:31 Segir að Dowman sé eins og Messi Theo Walcott sparaði ekki stóru orðin þegar hann fjallaði um frammistöðu hins fimmtán ára Max Dowman í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Hann sagði að strákurinn spilaði eins og sjálfur Lionel Messi. 26. ágúst 2025 08:30 Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, fékk ekki háa einkunn hjá sérfræðingum Sunnudagsmessunnar fyrir frammistöðu sína í 1-1 jafnteflinu við Fulham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 26. ágúst 2025 08:01 Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Bukayo Saka, kantmaður Arsenal, fór meiddur af velli í leik liðsins við Leeds United á laugardag. Hann verður frá um hríð og missir af mikilvægum leik við Englandsmeistara Liverpool. 25. ágúst 2025 09:25 „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Alexander Isak mun spila sinn fyrsta leik fyrir Liverpool um næstu helgi. Þetta telja sérfræðingar Sunnudagsmessunnar. 25. ágúst 2025 12:00 Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02 Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Wayne Rooney segir að Max Dowman hafi komið sér á kortið með innkomu sinni í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í gær. Dowman er næstyngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins fimmtán ára og 234 daga gamall. 25. ágúst 2025 08:31 Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Bar þar helst til tíðinda að Viktor Gyökeres er byrjaður að skora og Manchester City fataðist heldur betur flugið gegn Tottenham sem hefur tímabilið á fljúgandi ferð. 24. ágúst 2025 07:01 Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Arsenal er með fullt hús stiga eftir tvær fyrstu umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann öruggan 5-0 sigur á Leeds í dag. 23. ágúst 2025 16:01 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Sjá meira
Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Max Dowman er nógu gamall til að spila í ensku úrvalsdeildinni en Arsenal þarf aftur á móti að passa sérstaklega upp á þennan fimmtán ára strák utan vallar. 26. ágúst 2025 22:31
Segir að Dowman sé eins og Messi Theo Walcott sparaði ekki stóru orðin þegar hann fjallaði um frammistöðu hins fimmtán ára Max Dowman í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Hann sagði að strákurinn spilaði eins og sjálfur Lionel Messi. 26. ágúst 2025 08:30
Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, fékk ekki háa einkunn hjá sérfræðingum Sunnudagsmessunnar fyrir frammistöðu sína í 1-1 jafnteflinu við Fulham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 26. ágúst 2025 08:01
Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Bukayo Saka, kantmaður Arsenal, fór meiddur af velli í leik liðsins við Leeds United á laugardag. Hann verður frá um hríð og missir af mikilvægum leik við Englandsmeistara Liverpool. 25. ágúst 2025 09:25
„Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Alexander Isak mun spila sinn fyrsta leik fyrir Liverpool um næstu helgi. Þetta telja sérfræðingar Sunnudagsmessunnar. 25. ágúst 2025 12:00
Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02
Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Wayne Rooney segir að Max Dowman hafi komið sér á kortið með innkomu sinni í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í gær. Dowman er næstyngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins fimmtán ára og 234 daga gamall. 25. ágúst 2025 08:31
Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Bar þar helst til tíðinda að Viktor Gyökeres er byrjaður að skora og Manchester City fataðist heldur betur flugið gegn Tottenham sem hefur tímabilið á fljúgandi ferð. 24. ágúst 2025 07:01
Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Arsenal er með fullt hús stiga eftir tvær fyrstu umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann öruggan 5-0 sigur á Leeds í dag. 23. ágúst 2025 16:01