„Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 31. ágúst 2025 10:17 Kolbrún fagnar nýjum þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Samsett Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, þingkona Flokks fólksins, segir mikinn létti að Sjálfstæðisflokkurinn hafi fengið nýjan þingflokksformann. Hún hafi kviðið vetrinum undir fráfarandi forystu. Ólafur Adolfsson, þingmaður Norðvesturkjördæmis, tók við þingformennsku Sjálfstæðisflokksins í gær og var breytingin samþykkt einróma. Hildur Sverrisdóttir hafði gegnt embætti þingflokksformanns síðustu tvö ár. Hún tilkynnti í fyrradag að hún myndi segja af sér þingformennsku vegna þess að hún vildi ekki kynda undir átök innan flokksins. Í viðtali við fréttastofu í gær sagði Ólafur þjóðina orðna þreytta á málþófi og það tekur Kolbrún heilshugar undir. „Ég var nefnilega farin að kvíða vetrinum því ég óttaðist mjög að stjórnarandstaðan ætlaði að halda uppi sama hætti og á síðasta þingi og eyðileggja möguleika ríkisstjórnarinnar á að koma nauðsynlegum málum í gegn. Nú finnst mér ég geta slakað aðeins á en ég hef þó enn þá miklar áhyggjur af þingflokksformönnum hinna stjórnarandstöðuflokkanna sem héldu úti botnlausu málþófi á síðasta þingi,“ segir Kolbrún í færslu sem hún birti á Facebook í dag. Hún segir nýjan þingflokksformann hafa veitt henni nýja von um að þingið verði starfhæft á komandi þingvetri. Kvíði hafi legið á henni eins og mara í sumar. „Það var martröð líkast,“ segir hún. Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Ólafur Adolfsson, þingmaður Norðvesturkjördæmis, tók við þingformennsku Sjálfstæðisflokksins í gær og var breytingin samþykkt einróma. Hildur Sverrisdóttir hafði gegnt embætti þingflokksformanns síðustu tvö ár. Hún tilkynnti í fyrradag að hún myndi segja af sér þingformennsku vegna þess að hún vildi ekki kynda undir átök innan flokksins. Í viðtali við fréttastofu í gær sagði Ólafur þjóðina orðna þreytta á málþófi og það tekur Kolbrún heilshugar undir. „Ég var nefnilega farin að kvíða vetrinum því ég óttaðist mjög að stjórnarandstaðan ætlaði að halda uppi sama hætti og á síðasta þingi og eyðileggja möguleika ríkisstjórnarinnar á að koma nauðsynlegum málum í gegn. Nú finnst mér ég geta slakað aðeins á en ég hef þó enn þá miklar áhyggjur af þingflokksformönnum hinna stjórnarandstöðuflokkanna sem héldu úti botnlausu málþófi á síðasta þingi,“ segir Kolbrún í færslu sem hún birti á Facebook í dag. Hún segir nýjan þingflokksformann hafa veitt henni nýja von um að þingið verði starfhæft á komandi þingvetri. Kvíði hafi legið á henni eins og mara í sumar. „Það var martröð líkast,“ segir hún.
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira