Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. september 2025 14:38 Korpuskóli hefur verið nýttur sem önnur aðstaða fyrir til dæmis nemendur Fossvogsskóla þegar í ljós kom að mygla væri í þeim síðarnefnda. Reykjavíkurborg Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að hefja innkaupaferli vegna framkvæmda í Korpuskóla. Ætlunin er að Korpuskóli taki við nemendum úr Klettaskóla, þar sem færri komast að en vilja. Umhverfis- og skipulagssvið óskaði eftir heimild frá borgarráði til að hefja innkaupaferli vegna framkvæmdanna. Kostnaðaráætlun við framkvæmdirnar er þrjú hundruð milljónir króna samkvæmt fundargerð borgarráðsins. Ráðist verður í framkvæmdirnar til að breyta Korpuskóla svo hann taki mið af starfseminni í Klettaskóla, sérskóla fyrir grunnskólabörn. Skólabyggingin verði endurskipulögð og aðlöguð að sérhæfðu skólastarfi sem fram fer í Klettaskóla. Korpuskóli hefur ítrekað verið nýttur fyrir nemendur annarra skóla sem geta ekki dvalið í skólabyggingunni vegna ýmissa ástæðna. Til að mynda árið 2022 voru þar nemendur í áttunda bekk í Hagaskóla á meðan leyst var úr brunavarnarmálum í öðru bráðabirgðahúsnæði þeirra. Árið áður nýttu nemendur í Fossvogsskóla Korpuskóla þegar mygla kom upp í fyrrnefndum skóla. Stuttu síðar kom í ljós að einnig var mygla í Korpuskóla. Framkvæmdirnar felast í aðlögun kennslustofa og stuðningsrýma og stækkun kaffistofu og vinnaðstoðu starfsfólks skólans. Þá á að breyta aðkomu og tengingu innan byggingarinnar samkvæmt algildri hönnun, hönnunarstefn u sem tekur tillit til allra notenda byggingarinnar. Líkt og RÚV greindi frá þurfti að hafna 26 umsóknum barna sem vildu ganga í Klettaskóla. Fulltrúar borgarstjórnar tóku undir fyrirhugaðar framkvæmdir. „Þörfin fyrir þessi pláss er afar brýn eins og sést á því að 26 börnum var synjað um skólavist í Klettaskóla núna í haust,“ sagði Einar Þorsteinsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, í bókun í fundargerðinni. Líf Magneudóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir og Helga Þórðardóttir, borgarfulltrúar meirihluta borgarstjórnar, taka einnig undir framkvæmdirnar. „Það er því fagnaðarefni að ráðist sé í breytingar á Korpuskóla til að anna eftirspurninni eftir sérskólavist í Reykjavík. Brýnt er að ráðast í frekari uppbyggingu sérskóla svo ekki þurfi að synja nemendum um skólavist sem sannarlega eiga rétt á því að sækja sér nám í umhverfi sem hæfir þeim,“ segja fulltrúar meirihlutans í bókuninni. Grunnskólar Málefni fatlaðs fólks Reykjavík Borgarstjórn Skóla- og menntamál Mest lesið Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Innlent Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Innlent Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Erlent Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Erlent Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Innlent Fleiri fréttir Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Sjá meira
Umhverfis- og skipulagssvið óskaði eftir heimild frá borgarráði til að hefja innkaupaferli vegna framkvæmdanna. Kostnaðaráætlun við framkvæmdirnar er þrjú hundruð milljónir króna samkvæmt fundargerð borgarráðsins. Ráðist verður í framkvæmdirnar til að breyta Korpuskóla svo hann taki mið af starfseminni í Klettaskóla, sérskóla fyrir grunnskólabörn. Skólabyggingin verði endurskipulögð og aðlöguð að sérhæfðu skólastarfi sem fram fer í Klettaskóla. Korpuskóli hefur ítrekað verið nýttur fyrir nemendur annarra skóla sem geta ekki dvalið í skólabyggingunni vegna ýmissa ástæðna. Til að mynda árið 2022 voru þar nemendur í áttunda bekk í Hagaskóla á meðan leyst var úr brunavarnarmálum í öðru bráðabirgðahúsnæði þeirra. Árið áður nýttu nemendur í Fossvogsskóla Korpuskóla þegar mygla kom upp í fyrrnefndum skóla. Stuttu síðar kom í ljós að einnig var mygla í Korpuskóla. Framkvæmdirnar felast í aðlögun kennslustofa og stuðningsrýma og stækkun kaffistofu og vinnaðstoðu starfsfólks skólans. Þá á að breyta aðkomu og tengingu innan byggingarinnar samkvæmt algildri hönnun, hönnunarstefn u sem tekur tillit til allra notenda byggingarinnar. Líkt og RÚV greindi frá þurfti að hafna 26 umsóknum barna sem vildu ganga í Klettaskóla. Fulltrúar borgarstjórnar tóku undir fyrirhugaðar framkvæmdir. „Þörfin fyrir þessi pláss er afar brýn eins og sést á því að 26 börnum var synjað um skólavist í Klettaskóla núna í haust,“ sagði Einar Þorsteinsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, í bókun í fundargerðinni. Líf Magneudóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir og Helga Þórðardóttir, borgarfulltrúar meirihluta borgarstjórnar, taka einnig undir framkvæmdirnar. „Það er því fagnaðarefni að ráðist sé í breytingar á Korpuskóla til að anna eftirspurninni eftir sérskólavist í Reykjavík. Brýnt er að ráðast í frekari uppbyggingu sérskóla svo ekki þurfi að synja nemendum um skólavist sem sannarlega eiga rétt á því að sækja sér nám í umhverfi sem hæfir þeim,“ segja fulltrúar meirihlutans í bókuninni.
Grunnskólar Málefni fatlaðs fólks Reykjavík Borgarstjórn Skóla- og menntamál Mest lesið Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Innlent Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Innlent Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Erlent Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Erlent Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Innlent Fleiri fréttir Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Sjá meira