Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. september 2025 14:03 Reykholt er einn af þéttbýliskjörnum Bláskógabyggðar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar en fjölgunin hefur oft verið um tíu prósent á ári síðustu ár. Oddviti sveitarfélagsins segir næga vinnu að hafa í sveitarfélaginu og nóg af lausum lóðum sé til fyrir nýbyggingar. Bláskógabyggð varð til sem sveitarfélag 9. júní 2002 við sameiningu þriggja sveitarfélaga, Biskupstungnahrepps, Laugardalshrepps og Þingvallahrepps. Nafn sveitarfélagsins er fengið úr Þingvallasveit og tengist birkinu og bláma vatnsins. Í Bláskógabyggð eru þrír þéttbýliskjarnar, Laugarás, Laugarvatn og Reykholt. Auk þess er blómleg byggð í dreifbýli sveitarfélagsins. Íbúum Bláskógabyggðar hefur fjölgað mikið síðustu ár eins og Helgi Kjartansson, oddviti veit manna best. „Nú, það er svo mikið um að vera hjá okkur. Það er nóg að gera fyrir alla og hér er gott samfélag og hér er gott að búa. Hér er góð þjónusta líka. Hér er allt til alls, bara gott mannlíf og fólk sækir í það en umfram allt er það náttúrulega að hér er bara næga atvinnu að hafa og fólk sækir náttúrulega í það, fólk þarf að vinna einhvers staðar,” segir Helgi. Helgi Kjartansson, sem er oddviti Bláskógabyggðar. Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er íbúafjölgunin mikil? „Við erum komin aðeins yfir þúsund íbúa núna og okkur var náttúrulega að fjölga á tímabili á milli ára um tíu prósent en það hefur kannski aðeins hægst á því núna á milli ára. Það er kannski ekkert keppikefli hjá okkur að fjölga endalaust svona mikið en þetta er svona sex, sjö til átta prósent á milli ára,” segir Helgi. Íbúar Bláskógabyggðar eru greinilega mjög ánægðir að eiga heima í sveitarfélaginu enda er þeim alltaf að fjölga og fjölga. Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fólk er aðallega að flytja í Bláskógabyggð? „Það er náttúrulega mikið erlent vinnuafl, sem er að koma og vinna í þeim störfum, sem þarf að vinna. Svo er þetta líka fólk að koma til baka eftir nám og bara breyta til og flytja í sveitina,” segir Helgi oddviti brattur og alsæll með vinsældir sveitarfélagsins. Heimasíða Bláskógabyggðar Bláskógabyggð Mannfjöldi Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Fleiri fréttir Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Sjá meira
Bláskógabyggð varð til sem sveitarfélag 9. júní 2002 við sameiningu þriggja sveitarfélaga, Biskupstungnahrepps, Laugardalshrepps og Þingvallahrepps. Nafn sveitarfélagsins er fengið úr Þingvallasveit og tengist birkinu og bláma vatnsins. Í Bláskógabyggð eru þrír þéttbýliskjarnar, Laugarás, Laugarvatn og Reykholt. Auk þess er blómleg byggð í dreifbýli sveitarfélagsins. Íbúum Bláskógabyggðar hefur fjölgað mikið síðustu ár eins og Helgi Kjartansson, oddviti veit manna best. „Nú, það er svo mikið um að vera hjá okkur. Það er nóg að gera fyrir alla og hér er gott samfélag og hér er gott að búa. Hér er góð þjónusta líka. Hér er allt til alls, bara gott mannlíf og fólk sækir í það en umfram allt er það náttúrulega að hér er bara næga atvinnu að hafa og fólk sækir náttúrulega í það, fólk þarf að vinna einhvers staðar,” segir Helgi. Helgi Kjartansson, sem er oddviti Bláskógabyggðar. Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er íbúafjölgunin mikil? „Við erum komin aðeins yfir þúsund íbúa núna og okkur var náttúrulega að fjölga á tímabili á milli ára um tíu prósent en það hefur kannski aðeins hægst á því núna á milli ára. Það er kannski ekkert keppikefli hjá okkur að fjölga endalaust svona mikið en þetta er svona sex, sjö til átta prósent á milli ára,” segir Helgi. Íbúar Bláskógabyggðar eru greinilega mjög ánægðir að eiga heima í sveitarfélaginu enda er þeim alltaf að fjölga og fjölga. Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fólk er aðallega að flytja í Bláskógabyggð? „Það er náttúrulega mikið erlent vinnuafl, sem er að koma og vinna í þeim störfum, sem þarf að vinna. Svo er þetta líka fólk að koma til baka eftir nám og bara breyta til og flytja í sveitina,” segir Helgi oddviti brattur og alsæll með vinsældir sveitarfélagsins. Heimasíða Bláskógabyggðar
Bláskógabyggð Mannfjöldi Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Fleiri fréttir Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Sjá meira