Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Agnar Már Másson skrifar 14. september 2025 14:28 Neyðarrenna í vél Icelandair opnaðist fyrir mistök. Mynd úr safni. kmu Tæplega fimmtíu manns sem ætluðu að fljúga með Icelandair frá Kaupmannahöfn til Íslands klukkan 14 í dag verður ekki hleypt um borð í vélina vegna öryggisráðstafanna þar sem neyðarrenna í vél Icelandair var óvart virkjuð við lendingu í Kaupmannahöfn fyrr í dag og því er ekki allur öryggisbúnaður virkur. Ásdís Ýr Pétursdóttir, forstöðumaður samskipta hjá flugfélaginu, segir að neyðarbúnaður, nánar til tekið neyðarrenna, hafi fyrir slysni verið virkjaður þegar vélin lenti á Kastrúpvelli í Danmörku fyrr í dag, sunnudag, og því var ekki allur öryggisbúnaður virkur. Þess vegna hafi þurft að fækka farþegum í fluginu, þar sem að umfang öryggisbúnaðar sé ákvarðað út frá fjölda farþega. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Þannig voru alls 48 farþegar sem ekki komust um borð í flugið sem þeir áttu bókað klukkan 14 að staðartíma. Fluginu hefur reyndar verið frestað til klukkan 16 hið snemmsta vegna málsins. Flugvélin, sem nefnist Hlöðufell, er með rými fyrir allt að 270 farþega. Ásdís segir að Icelandair þyki atvikið miður en að þessir tæplega fimmtíu farþegar verði færðir á önnur flug og muni komast á sinn áfangastað í dag eða á morgun. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði heitið. Fréttir af flugi Danmörk Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Sjá meira
Ásdís Ýr Pétursdóttir, forstöðumaður samskipta hjá flugfélaginu, segir að neyðarbúnaður, nánar til tekið neyðarrenna, hafi fyrir slysni verið virkjaður þegar vélin lenti á Kastrúpvelli í Danmörku fyrr í dag, sunnudag, og því var ekki allur öryggisbúnaður virkur. Þess vegna hafi þurft að fækka farþegum í fluginu, þar sem að umfang öryggisbúnaðar sé ákvarðað út frá fjölda farþega. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Þannig voru alls 48 farþegar sem ekki komust um borð í flugið sem þeir áttu bókað klukkan 14 að staðartíma. Fluginu hefur reyndar verið frestað til klukkan 16 hið snemmsta vegna málsins. Flugvélin, sem nefnist Hlöðufell, er með rými fyrir allt að 270 farþega. Ásdís segir að Icelandair þyki atvikið miður en að þessir tæplega fimmtíu farþegar verði færðir á önnur flug og muni komast á sinn áfangastað í dag eða á morgun. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði heitið.
Fréttir af flugi Danmörk Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Sjá meira