Stefnir í að forystan verði óbreytt Atli Ísleifsson skrifar 18. september 2025 11:00 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hefur verið formaður Viðreisnar frá árinu 2017. Hún er jafnframt utanríkisráðherra landsins. Vísir/Ívar Fannar Allt bendir til að forysta Viðreisnar verði óbreytt eftir landsþing flokksins sem fram fer á Grand Hótel í Reykjavík um helgina. Á sérstakri síðu á vef Viðreisnar má sjá að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hafi ein boðið sig fram til formanns, Daði Már Kristófersson hefur einn boðið sig fram til varaformanns og Sigmar Guðmundsson hefur einn boðið sig fram til ritara flokksins. Framboðsfrestur rennur þó ekki út fyrr en klukkutíma fyrir kosningu til einstakra embætta. Í tilkynningu frá flokknum segir að á landsþinginu verði stefnumál flokksins rædd, stjórnmálaályktun samþykkt og forysta flokksins kjörin. Landsþingið í ár ber yfirskriftina: Viðreisn lætur verkin tala. Kosning til formanns fer fram klukkan 12:15 á sunnudag og klukkan 15 fer fram kosning til varaformanns og málefnaráðs. Klukkan 16 fer svo fram kosning ritara, meðstjórnenda og varamanna og alþjóðafulltrúa. Þau sem hafa boðið sig fram til meðstjórnanda í stjórn flokksins eru: Elín Anna Gísladóttir, Oddgeir Páll Georgsson, Stefan Eagle Gilkersson, Urður Arna Ómarsdóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Þórey S. Þórisdóttir og Þröstur V. Söring. Til embættis alþjóðafulltrúa flokksins hafa Auðunn Arnórsson, Natan Kolbeinsson og Stefan Eagle Gilkersson boðið sig fram. Daði Már Kristófersson er varaformaður Viðreisnar og fjármála- og efnahagsráðherra. hann vill áfram vera varaformaður flokksins. Vísir/Anton Brink Æðsta vald Haft er eftir Þorgerði Katrínu, sem hefur gegnt formennsku í flokknum frá árinu 2017, að það sé ótrúlega spennandi að ganga til landsþings á þessari stundu. „Við í Viðreisn finnum fyrir miklum meðbyr frá fólki um allt land og í öllum geirum. Erindi Viðreisnar um almannahagsmuni framar sérhagsmunum, um frelsi einstaklingsins, um ábyrgð í opinberum rekstri og um öryggi og lífsgæði almennings, hefur aldrei verið mikilvægara en núna - ekki síst þegar sveitarstjórnarkosningar eru framundan í vor,“ er haft eftir Þorgerði Katrínu, formanni sem jafnframt er utanríkisráðherra. Landsþing Viðreisnar hefur æðsta vald í öllum málefnum flokksins og er haldið annað hvert ár. „Þetta er vettvangur þar sem félagar í flokknum fá tækifæri til þess að hafa áhrif á stefnumál Viðreisnar með formlegum hætti. Málefnavinna á þinginu mun fara fram í sérstökum málefnahópum á sviði atvinnumála, efnahagsmála, heilbrigðis- og velferðarmála, innanríkismála, jafnréttismála, mennta- menningar-, félags- og tómstundamála, umhverfis- og auðlindamála og utanríkismála. Þátttakendur munu velja sér hópa til að starfa í og að endingu verða ályktanir frá hverjum þeirra bornar fyrir þingið til samþykktar,“ segir í tilkynningunni. Verhofstadt sérstakur gestur Fram kemur að á huginn hefur verið mikill og stefni í stærsta landsþing Viðreisnar frá stofnun. „Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, mun halda ræðu á þinginu en einnig verða þar ræður frá Daða Má Kristóferssyni, varaformanni Viðreisnar, Sverri Páli Einarssyni, forseta Uppreisnar, og Guy Verhofstadt, fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu og núverandi forseta Alþjóðlegu evrópuhreyfingarinnar. Á dagskrá þingsins eru einnig hringborð um atvinnumál, um Evrópusambandið og um sveitarstjórnarmál. Þá munu ráðherrar Viðreisnar sitja fyrir svörum á laugardeginum. Að lokum verður kosið til formanns, varaformanns, ritara, meðstjórnenda og fulltrúa í málefnaráð flokksins. Fyrir þinginu liggur tillaga um að setja á fót nýtt embætti alþjóðafulltrúa sem einnig verður kosið til ef tillagan fæst samþykkt,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá landsþings Viðreisnar Laugardagur 8:30 Húsið opnar / skráning hefst 9:00 Dagskrá hefst: Formaður setur þing Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Kosning þingforseta og fundarritara Samþykkt fundarskapa 9.20 Kynning á drögum á breytingum á samþykktum 9.30 Drög að stjórnmálaályktun kynnt 10.00 Málefnahópar, lota 1: Efnahagsmál/ Innanríkismál/ Jafnréttismál/ Umhverfismál 13.00 Ræða formanns Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 13:40 Hringborð: AtvinnumálSveinbjörn Finnsson ræðir við Hönnu Kötu Friðriksson og Daða Má Kristófersson um mótun atvinnustefnu ríkisstjórnarinnar 14:30 Málefnahópar, lota 2 Atvinnumál/ Heilbrigðismál/ Menntamál/ Utanríkismál 16:30 Hringborð: Spurðu ráðherranaÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Daði Már Kristófersson, Hanna Katrín Friðriksson og Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir svara spurningunum þínum. 17:30 Ræða forseta Uppreisnar, Sverrir Páll Einarsson Fundi frestað til sunnudags 19:30 Fordrykkur í anddyri og landsþingsgleði fram á nótt. Kauptu miða hér Sunnudagur 9:30 Hús opnar 10:00 Dagskrá hefst: Skýrsla framkvæmdastjóra/ kosning endurskoðanda Svanborg Sigmarsdóttir 10:10 Umræða og afgreiðsla á breytingum á samþykktum 11:00 Hringborð um ESBSigmar Guðmundsson ræðir við Finnbjörn Hermannsson, forseta ASÍ, Sigríði Margréti Oddsdóttur, framkvæmdastjóra SA og Guðmund Kristjánsson, forstjóra Brim um komandi þjóðaratkvæðagreiðslu og aðild að ESB. 11:45 Afgreiðsla málefnaályktana 12:15 Kosning formanns 13:15 Ræða Guy Verhofstadt, forseta Alþjóðlegu evrópuhreyfingarinnar 14:15 Afgreiðsla ályktana frh. 15:00 Kosning varaformanns og málefnaráðs 15:30 Hringborð um sveitarstjórnarmálRóbert Ragnarsson ræðir við Gylfa Ólafsson, Lovísu Jónsdóttur, Pétur Markan og Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur um stöðu sveitarstjórna og komandi kosningavetur. 16:15 Afgreiðsla ályktana frh 16:45 Kosning ritara, meðstjórnenda og varamanna og alþjóðafulltrúa 17:00 Stjórnmálaályktun 17:30 Ræða varaformanns 18:00 Þingslit Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa U-beygja ekki fram undan Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Sjá meira
Á sérstakri síðu á vef Viðreisnar má sjá að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hafi ein boðið sig fram til formanns, Daði Már Kristófersson hefur einn boðið sig fram til varaformanns og Sigmar Guðmundsson hefur einn boðið sig fram til ritara flokksins. Framboðsfrestur rennur þó ekki út fyrr en klukkutíma fyrir kosningu til einstakra embætta. Í tilkynningu frá flokknum segir að á landsþinginu verði stefnumál flokksins rædd, stjórnmálaályktun samþykkt og forysta flokksins kjörin. Landsþingið í ár ber yfirskriftina: Viðreisn lætur verkin tala. Kosning til formanns fer fram klukkan 12:15 á sunnudag og klukkan 15 fer fram kosning til varaformanns og málefnaráðs. Klukkan 16 fer svo fram kosning ritara, meðstjórnenda og varamanna og alþjóðafulltrúa. Þau sem hafa boðið sig fram til meðstjórnanda í stjórn flokksins eru: Elín Anna Gísladóttir, Oddgeir Páll Georgsson, Stefan Eagle Gilkersson, Urður Arna Ómarsdóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Þórey S. Þórisdóttir og Þröstur V. Söring. Til embættis alþjóðafulltrúa flokksins hafa Auðunn Arnórsson, Natan Kolbeinsson og Stefan Eagle Gilkersson boðið sig fram. Daði Már Kristófersson er varaformaður Viðreisnar og fjármála- og efnahagsráðherra. hann vill áfram vera varaformaður flokksins. Vísir/Anton Brink Æðsta vald Haft er eftir Þorgerði Katrínu, sem hefur gegnt formennsku í flokknum frá árinu 2017, að það sé ótrúlega spennandi að ganga til landsþings á þessari stundu. „Við í Viðreisn finnum fyrir miklum meðbyr frá fólki um allt land og í öllum geirum. Erindi Viðreisnar um almannahagsmuni framar sérhagsmunum, um frelsi einstaklingsins, um ábyrgð í opinberum rekstri og um öryggi og lífsgæði almennings, hefur aldrei verið mikilvægara en núna - ekki síst þegar sveitarstjórnarkosningar eru framundan í vor,“ er haft eftir Þorgerði Katrínu, formanni sem jafnframt er utanríkisráðherra. Landsþing Viðreisnar hefur æðsta vald í öllum málefnum flokksins og er haldið annað hvert ár. „Þetta er vettvangur þar sem félagar í flokknum fá tækifæri til þess að hafa áhrif á stefnumál Viðreisnar með formlegum hætti. Málefnavinna á þinginu mun fara fram í sérstökum málefnahópum á sviði atvinnumála, efnahagsmála, heilbrigðis- og velferðarmála, innanríkismála, jafnréttismála, mennta- menningar-, félags- og tómstundamála, umhverfis- og auðlindamála og utanríkismála. Þátttakendur munu velja sér hópa til að starfa í og að endingu verða ályktanir frá hverjum þeirra bornar fyrir þingið til samþykktar,“ segir í tilkynningunni. Verhofstadt sérstakur gestur Fram kemur að á huginn hefur verið mikill og stefni í stærsta landsþing Viðreisnar frá stofnun. „Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, mun halda ræðu á þinginu en einnig verða þar ræður frá Daða Má Kristóferssyni, varaformanni Viðreisnar, Sverri Páli Einarssyni, forseta Uppreisnar, og Guy Verhofstadt, fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu og núverandi forseta Alþjóðlegu evrópuhreyfingarinnar. Á dagskrá þingsins eru einnig hringborð um atvinnumál, um Evrópusambandið og um sveitarstjórnarmál. Þá munu ráðherrar Viðreisnar sitja fyrir svörum á laugardeginum. Að lokum verður kosið til formanns, varaformanns, ritara, meðstjórnenda og fulltrúa í málefnaráð flokksins. Fyrir þinginu liggur tillaga um að setja á fót nýtt embætti alþjóðafulltrúa sem einnig verður kosið til ef tillagan fæst samþykkt,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá landsþings Viðreisnar Laugardagur 8:30 Húsið opnar / skráning hefst 9:00 Dagskrá hefst: Formaður setur þing Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Kosning þingforseta og fundarritara Samþykkt fundarskapa 9.20 Kynning á drögum á breytingum á samþykktum 9.30 Drög að stjórnmálaályktun kynnt 10.00 Málefnahópar, lota 1: Efnahagsmál/ Innanríkismál/ Jafnréttismál/ Umhverfismál 13.00 Ræða formanns Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 13:40 Hringborð: AtvinnumálSveinbjörn Finnsson ræðir við Hönnu Kötu Friðriksson og Daða Má Kristófersson um mótun atvinnustefnu ríkisstjórnarinnar 14:30 Málefnahópar, lota 2 Atvinnumál/ Heilbrigðismál/ Menntamál/ Utanríkismál 16:30 Hringborð: Spurðu ráðherranaÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Daði Már Kristófersson, Hanna Katrín Friðriksson og Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir svara spurningunum þínum. 17:30 Ræða forseta Uppreisnar, Sverrir Páll Einarsson Fundi frestað til sunnudags 19:30 Fordrykkur í anddyri og landsþingsgleði fram á nótt. Kauptu miða hér Sunnudagur 9:30 Hús opnar 10:00 Dagskrá hefst: Skýrsla framkvæmdastjóra/ kosning endurskoðanda Svanborg Sigmarsdóttir 10:10 Umræða og afgreiðsla á breytingum á samþykktum 11:00 Hringborð um ESBSigmar Guðmundsson ræðir við Finnbjörn Hermannsson, forseta ASÍ, Sigríði Margréti Oddsdóttur, framkvæmdastjóra SA og Guðmund Kristjánsson, forstjóra Brim um komandi þjóðaratkvæðagreiðslu og aðild að ESB. 11:45 Afgreiðsla málefnaályktana 12:15 Kosning formanns 13:15 Ræða Guy Verhofstadt, forseta Alþjóðlegu evrópuhreyfingarinnar 14:15 Afgreiðsla ályktana frh. 15:00 Kosning varaformanns og málefnaráðs 15:30 Hringborð um sveitarstjórnarmálRóbert Ragnarsson ræðir við Gylfa Ólafsson, Lovísu Jónsdóttur, Pétur Markan og Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur um stöðu sveitarstjórna og komandi kosningavetur. 16:15 Afgreiðsla ályktana frh 16:45 Kosning ritara, meðstjórnenda og varamanna og alþjóðafulltrúa 17:00 Stjórnmálaályktun 17:30 Ræða varaformanns 18:00 Þingslit
Dagskrá landsþings Viðreisnar Laugardagur 8:30 Húsið opnar / skráning hefst 9:00 Dagskrá hefst: Formaður setur þing Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Kosning þingforseta og fundarritara Samþykkt fundarskapa 9.20 Kynning á drögum á breytingum á samþykktum 9.30 Drög að stjórnmálaályktun kynnt 10.00 Málefnahópar, lota 1: Efnahagsmál/ Innanríkismál/ Jafnréttismál/ Umhverfismál 13.00 Ræða formanns Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 13:40 Hringborð: AtvinnumálSveinbjörn Finnsson ræðir við Hönnu Kötu Friðriksson og Daða Má Kristófersson um mótun atvinnustefnu ríkisstjórnarinnar 14:30 Málefnahópar, lota 2 Atvinnumál/ Heilbrigðismál/ Menntamál/ Utanríkismál 16:30 Hringborð: Spurðu ráðherranaÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Daði Már Kristófersson, Hanna Katrín Friðriksson og Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir svara spurningunum þínum. 17:30 Ræða forseta Uppreisnar, Sverrir Páll Einarsson Fundi frestað til sunnudags 19:30 Fordrykkur í anddyri og landsþingsgleði fram á nótt. Kauptu miða hér Sunnudagur 9:30 Hús opnar 10:00 Dagskrá hefst: Skýrsla framkvæmdastjóra/ kosning endurskoðanda Svanborg Sigmarsdóttir 10:10 Umræða og afgreiðsla á breytingum á samþykktum 11:00 Hringborð um ESBSigmar Guðmundsson ræðir við Finnbjörn Hermannsson, forseta ASÍ, Sigríði Margréti Oddsdóttur, framkvæmdastjóra SA og Guðmund Kristjánsson, forstjóra Brim um komandi þjóðaratkvæðagreiðslu og aðild að ESB. 11:45 Afgreiðsla málefnaályktana 12:15 Kosning formanns 13:15 Ræða Guy Verhofstadt, forseta Alþjóðlegu evrópuhreyfingarinnar 14:15 Afgreiðsla ályktana frh. 15:00 Kosning varaformanns og málefnaráðs 15:30 Hringborð um sveitarstjórnarmálRóbert Ragnarsson ræðir við Gylfa Ólafsson, Lovísu Jónsdóttur, Pétur Markan og Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur um stöðu sveitarstjórna og komandi kosningavetur. 16:15 Afgreiðsla ályktana frh 16:45 Kosning ritara, meðstjórnenda og varamanna og alþjóðafulltrúa 17:00 Stjórnmálaályktun 17:30 Ræða varaformanns 18:00 Þingslit
Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa U-beygja ekki fram undan Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?