Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. september 2025 10:38 Icelandair setti á nýtt flug til að bæta upp fyrir þá ferð sem þurfti að aflýsa. Vísir/samsett Icelandair aflýsti einni ferð frá Kaupmannahöfn í gærkvöldi og einni vél snúið við aftur til Keflavíkur eftir að hafa verið lent í Álaborg þar sem Kastrup flugvöllur í Kaupmannahöfn var lokaður vegna drónaumferðar í nokkra klukkutíma í gærkvöldi. SAS hefur einnig aflýst ferðum milli Kaupmannahafnar og Keflavíkur en uppákoman hefur ekki haft nein áhrif á áætlunarflug Play. „Lokun Kastrupflugvallar í gær hafði þau áhrif að vél Icelandair, flug FI216, lenti í Álaborg. Þar sem óvíst var á þeim tímapunkti hvenær flugvöllurinn myndi opna aftur var ákveðið að snúa vélinni aftur til Keflavíkur. Þá var kvöldflugi Icelandair frá Kaupmannahöfn, FI219, aflýst,“ segir meðal annars í svari Icelandair við fyrirspurn fréttasofu. Í morgun setti félagið auka flug á áætlun fyrir þá farþega sem urðu fyrir áður nefndri röskun, til Kaupmannahafnar og til baka, en það fór í loftið frá Keflavík klukkan 7:40 í morgun. Birgir Olgeirsson, upplýsingafulltrúi Play staðfestir við Vísi að lokunin í gær hafi ekki haft nein áhrif á áætlunarflug flugfélagsins. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðum flugvallanna í Keflavík og í Kaupmannahöfn hefur norræna flugfélagið SAS aflýst flugi sem átti að fara frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur klukkan 08:20 að staðartíma og ferð frá Keflavík til Kaupmannahafnar klukkan 10:20 í morgun. Að öðru leyti virðast flugsamgöngur til og frá Keflavík og Kaupmannahöfn vera á áætlun í dag. Icelandair Fréttir af flugi Play Danmörk Noregur Drónaumferð á dönskum flugvöllum Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Sjá meira
„Lokun Kastrupflugvallar í gær hafði þau áhrif að vél Icelandair, flug FI216, lenti í Álaborg. Þar sem óvíst var á þeim tímapunkti hvenær flugvöllurinn myndi opna aftur var ákveðið að snúa vélinni aftur til Keflavíkur. Þá var kvöldflugi Icelandair frá Kaupmannahöfn, FI219, aflýst,“ segir meðal annars í svari Icelandair við fyrirspurn fréttasofu. Í morgun setti félagið auka flug á áætlun fyrir þá farþega sem urðu fyrir áður nefndri röskun, til Kaupmannahafnar og til baka, en það fór í loftið frá Keflavík klukkan 7:40 í morgun. Birgir Olgeirsson, upplýsingafulltrúi Play staðfestir við Vísi að lokunin í gær hafi ekki haft nein áhrif á áætlunarflug flugfélagsins. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðum flugvallanna í Keflavík og í Kaupmannahöfn hefur norræna flugfélagið SAS aflýst flugi sem átti að fara frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur klukkan 08:20 að staðartíma og ferð frá Keflavík til Kaupmannahafnar klukkan 10:20 í morgun. Að öðru leyti virðast flugsamgöngur til og frá Keflavík og Kaupmannahöfn vera á áætlun í dag.
Icelandair Fréttir af flugi Play Danmörk Noregur Drónaumferð á dönskum flugvöllum Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Sjá meira