Loka Kristjánsbakaríi Bjarki Sigurðsson skrifar 29. september 2025 17:16 Sjá má verslun Kristjánsbakarís við Hafnarstræti á Akureyri neðst til vinstri á myndinni. Vísir/Vilhelm Stjórn Gæðabaksturs hefur ákveðið að hætta rekstri Kristjánsbakarís á Akureyri. Í skoðun er að nýr rekstraraðili taki við versluninni í Hafnarstræti en verslunin við Hrísalund mun heyra sögunni til. Kaup Ölgerðarinnar á Gæðabakstri, sem tilkynnt voru í byrjun árs, eru til skoðunar hjá Samkeppniseftirlitinu. Greint er frá lokununum í tilkynningu frá stjórn Gæðabaksturs. Þar segir að fyrirtækið ætli að einbeita sér að kjarnastarfsemi fyrir norðan. „Fjöldi stöðugilda hjá Gæðabakstri á Akureyri fækkar um 7 í verslunum og 3,5 í framleiðslu og pökkun. Stjórn Gæðabaksturs þakkar þeim starfsmönnum sem nú láta af störfum fyrir vel unnin störf og óskar þeim velfarnaðar í nýjum verkefnum,“ segir í tilkynningunni. Rekstur verslananna hafi verið þungur um nokkurra ára skeið. „Nú er svo komið að stjórn fyrirtækisins taldi ekki lengur við óbreytt ástand unað og því var þessi ákvörðun tekin. Gæðabakstur mun nú einbeita sér að kjarnastarfsemi sinni nyrðra en mun skoða alla möguleika með frekari breytingar í huga,“ segir í tilkynningunni. Í janúar á þessu ári var tilkynnt að Ölgerðin hafi undirritað samkomulag um helstu skilmála kaupa á 100 prósent hlut í Gæðabakstri ehf. Heildarvirði viðskiptanna nam um 3,5 milljarði króna. Samkeppniseftirlitið er með samrunann til meðferðar en hefur ekki komist að niðurstöðu. Kristjánsbakarí var stofnað árið 1912 og fer framleiðslan fram í húsnæði Gæðabaksturs við Hrísalund. Bakarí Veitingastaðir Akureyri Ölgerðin Matur Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Sjá meira
Greint er frá lokununum í tilkynningu frá stjórn Gæðabaksturs. Þar segir að fyrirtækið ætli að einbeita sér að kjarnastarfsemi fyrir norðan. „Fjöldi stöðugilda hjá Gæðabakstri á Akureyri fækkar um 7 í verslunum og 3,5 í framleiðslu og pökkun. Stjórn Gæðabaksturs þakkar þeim starfsmönnum sem nú láta af störfum fyrir vel unnin störf og óskar þeim velfarnaðar í nýjum verkefnum,“ segir í tilkynningunni. Rekstur verslananna hafi verið þungur um nokkurra ára skeið. „Nú er svo komið að stjórn fyrirtækisins taldi ekki lengur við óbreytt ástand unað og því var þessi ákvörðun tekin. Gæðabakstur mun nú einbeita sér að kjarnastarfsemi sinni nyrðra en mun skoða alla möguleika með frekari breytingar í huga,“ segir í tilkynningunni. Í janúar á þessu ári var tilkynnt að Ölgerðin hafi undirritað samkomulag um helstu skilmála kaupa á 100 prósent hlut í Gæðabakstri ehf. Heildarvirði viðskiptanna nam um 3,5 milljarði króna. Samkeppniseftirlitið er með samrunann til meðferðar en hefur ekki komist að niðurstöðu. Kristjánsbakarí var stofnað árið 1912 og fer framleiðslan fram í húsnæði Gæðabaksturs við Hrísalund.
Bakarí Veitingastaðir Akureyri Ölgerðin Matur Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Sjá meira