Skólamáltíðir í Hafnarfirði. Af hverju bauð enginn í verkið? Davíð Arnar Stefánsson skrifar 9. október 2025 18:01 Það vakti athygli mína í sumar þegar Hafnarfjarðarbær birti tilkynningu á heimasíðu sinni um að samið hefði verið við fyrirtækið Í-mat ehf. um skólamáltíðir fyrir alla leik- og grunnskóla bæjarins og frístundaheimilin í bænum. Góðar fréttir enda mikilvægt að börnum sé boðið upp á hollan og góðan mat í skólum að kostnaðarlausu fyrir foreldra. En það sem vakti athygli mína var það sem ekki kom fram í tilkynningunni, þ.e. hvernig kom það til að samið var við þetta tiltekna fyrirtæki um þjónustuna og hvert væri innihald samningsins. Með krókaleiðum má komast að því að bæjaryfirvöld hafa í raun þagað þunnu hljóði yfir þeirri staðreynd að ekkert fyrirtæki virðist hafa séð hag sinn í að bjóða í verkið. Það vekur upp spurningar enda er um að ræða eitt stærsta þjónustuútboð ef ekki hreinlega það stærsta sem þriðja stærsta sveitarfélag landsins hefur ráðist í: Voru útboðsskilmálar óljósir eða óraunhæfir? Hvernig kom það til að samið var við lítið og reynslulaust fyrirtæki um svo stórt og viðmiðamikið verkefni, var það að frumkvæði bæjaryfirvalda eða eigenda fyrirtækisins? Var fleiri fyrirtækjum boðið til viðræðna? Lög um opinber innkaup eru skýr um gagnsæi við innkaup opinberra aðila. Í því ljósi er auðvitað ámælisvert fyrir Hafnarfjarðarbæ að kynna ekki betur svo stóran og kostnaðarsaman samning en gera má ráð fyrir að hann hlaupi á milljörðum ef ekki tugum milljarða króna á samningstímanum. Þá vekur furðu að ekkert skuli heyrast frá kjörnum fulltrúum um málið, hvorki fulltrúum meirihlutans né fulltrúum minnihlutans í bæjarstjórn. Um leið og samningsaðilum er óskað velgegni í samstarfinu er hér með kallað eftir því að bærinn upplýsi um aðdraganda þess að gengið var til samninga við umrætt fyrirtæki og kynni innihald samningsins fyrir bæjarbúum. Höfundur er oddviti VG í Hafnarfirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hafnarfjörður Skóla- og menntamál Davíð Arnar Stefánsson Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Skoðun Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Sjá meira
Það vakti athygli mína í sumar þegar Hafnarfjarðarbær birti tilkynningu á heimasíðu sinni um að samið hefði verið við fyrirtækið Í-mat ehf. um skólamáltíðir fyrir alla leik- og grunnskóla bæjarins og frístundaheimilin í bænum. Góðar fréttir enda mikilvægt að börnum sé boðið upp á hollan og góðan mat í skólum að kostnaðarlausu fyrir foreldra. En það sem vakti athygli mína var það sem ekki kom fram í tilkynningunni, þ.e. hvernig kom það til að samið var við þetta tiltekna fyrirtæki um þjónustuna og hvert væri innihald samningsins. Með krókaleiðum má komast að því að bæjaryfirvöld hafa í raun þagað þunnu hljóði yfir þeirri staðreynd að ekkert fyrirtæki virðist hafa séð hag sinn í að bjóða í verkið. Það vekur upp spurningar enda er um að ræða eitt stærsta þjónustuútboð ef ekki hreinlega það stærsta sem þriðja stærsta sveitarfélag landsins hefur ráðist í: Voru útboðsskilmálar óljósir eða óraunhæfir? Hvernig kom það til að samið var við lítið og reynslulaust fyrirtæki um svo stórt og viðmiðamikið verkefni, var það að frumkvæði bæjaryfirvalda eða eigenda fyrirtækisins? Var fleiri fyrirtækjum boðið til viðræðna? Lög um opinber innkaup eru skýr um gagnsæi við innkaup opinberra aðila. Í því ljósi er auðvitað ámælisvert fyrir Hafnarfjarðarbæ að kynna ekki betur svo stóran og kostnaðarsaman samning en gera má ráð fyrir að hann hlaupi á milljörðum ef ekki tugum milljarða króna á samningstímanum. Þá vekur furðu að ekkert skuli heyrast frá kjörnum fulltrúum um málið, hvorki fulltrúum meirihlutans né fulltrúum minnihlutans í bæjarstjórn. Um leið og samningsaðilum er óskað velgegni í samstarfinu er hér með kallað eftir því að bærinn upplýsi um aðdraganda þess að gengið var til samninga við umrætt fyrirtæki og kynni innihald samningsins fyrir bæjarbúum. Höfundur er oddviti VG í Hafnarfirði.
Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun