Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 11. desember 2025 16:11 Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra opnaði veginn. Vísir/Bjarni Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, opnuðu formlega nýja tvöföldun á Reykjanesbraut í dag. Verklok eru áætluð í júní 2026 en nú þegar hefur verið opnað fyrir umferð um brautina. Í dag var opnað fyrir umferð um nýjan tvöfaldan kafla á Reykjanesbrautinni en hann nær frá Krýsuvíkurvegi að enda fjögurra akreina Reykjanesbrautarinnar á Hrauni vestan Straumsvíkur. Við opnunina fullyrti Bergþóra að Reykjanesbrautin væri mikilvægasti vegur landsins. Þá sagði Eyjólfur að með tvöfölduninni væri brautin orðin að fyrstu hraðbraut Íslands. Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni hefur meðtalsumferð um brautina aukist jafnt og þétt en árið 2024 fóru 21.500 bílar um brautina á dag. Því var talið mikilvægt að aðskilja akstursstefnurnar á veginum til að auka öryggi vegfarenda. Vegurinn var breikkaður í 2 +2 aðskildar akreinar, breytingar gerðar á mislægum gatnamótum við álverið í Straumsvík og útbúnar vegtengingar að Straumi og Álhellu. Einnig voru gerð undirgöng fyrir gangandi og hjólandi rétt austan við álverið sem og eftirlitsstaðir fyrir umferðareftirlit beggja megin Reykjanesbrautar, austan við Straumsvík. Verkefnið var boðið út árið 2023 og voru Íslenskir aðalvertakar fengnir í verkið. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Hafnarfjörður Reykjanesbær Umferðaröryggi Vegagerð Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Í dag var opnað fyrir umferð um nýjan tvöfaldan kafla á Reykjanesbrautinni en hann nær frá Krýsuvíkurvegi að enda fjögurra akreina Reykjanesbrautarinnar á Hrauni vestan Straumsvíkur. Við opnunina fullyrti Bergþóra að Reykjanesbrautin væri mikilvægasti vegur landsins. Þá sagði Eyjólfur að með tvöfölduninni væri brautin orðin að fyrstu hraðbraut Íslands. Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni hefur meðtalsumferð um brautina aukist jafnt og þétt en árið 2024 fóru 21.500 bílar um brautina á dag. Því var talið mikilvægt að aðskilja akstursstefnurnar á veginum til að auka öryggi vegfarenda. Vegurinn var breikkaður í 2 +2 aðskildar akreinar, breytingar gerðar á mislægum gatnamótum við álverið í Straumsvík og útbúnar vegtengingar að Straumi og Álhellu. Einnig voru gerð undirgöng fyrir gangandi og hjólandi rétt austan við álverið sem og eftirlitsstaðir fyrir umferðareftirlit beggja megin Reykjanesbrautar, austan við Straumsvík. Verkefnið var boðið út árið 2023 og voru Íslenskir aðalvertakar fengnir í verkið.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Hafnarfjörður Reykjanesbær Umferðaröryggi Vegagerð Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira