„Enginn vildi að ég myndi vinna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2025 22:55 Það var skap í Luke Littler í kvöld en hann var ekki mjög vinsæll hjá áhorfendum í Ally Pally. Getty/James Fearn Heimsmeistarinn Luke Littler tryggði sér sæti í átta manna úrslitunum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í kvöld með 4-2 sigri á Rob Cross í uppgjöri tveggja fyrrum heimsmeistara. Þetta var fyrsti leikurinn á mótinu þar sem Littler lenti í smá vandræðum en hann kláraði leikinn vel og slapp við að enda í oddasetti. Það vakti samt talsverða athygli í Ally Pally í kvöld þegar áhorfendur fóru að baula á ríkjandi heimsmeistara. Það lítur hreinlega út fyrir að hinn ungi Littler sé að gera allt sem hann getur til að fá áhorfendurna upp á móti sér. Það gæti verið hættulegur leikur haldi hann því áfram en strákurinn er auðvitað enn bara átján ára gamall. „Mér er alveg sama. Virkilega alveg sama,“ sagði Luke Littler um baulið og sneri sér síðan að áhorfendum: „Þið borgið fyrir miðana og þið borgið fyrir verðlaunaféð mitt þannig að takk fyrir að púa á mig,“ sagði Littler. Littler virðist samt vera að komast á þann stað að úrvalsleikmenn geta spilað sinn besta leik en komast samt ekki nálægt því að sigra hann. „Ég þurfti bara að halda mínu, Rob náði mér og ég þurfti að ná honum til baka. Ég vissi að ef Rob myndi kasta 180 þá væri hann með 162 eftir svo ég hafði sex píluköst í það. Það var ekki mikil pressa. Ég sá tölfræðina þá. Enginn vildi að ég myndi vinna en ég sannaði enn og aftur að þau höfðu rangt fyrir sér,“ sagði Littler. Hann var með meðaltali í leiknum upp á 106.58. „Þetta er ekki alveg í höfn enn þá. Maður þarf að komast í úrslitaleikinn. Ég ætla að njóta tveggja daga frís og svo verð ég mættur aftur á nýársdag. Ég eyði gamlárskvöldi og nýársdegi í London eins og undanfarin ár,“ sagði Littler. Hann hefur komist í úrslitaleikinn undanfarin tvö ár og hefur verið í átta manna úrslitum á öllum þremur heimsmeistaramótum sínum á ferlinum. Pílukast Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Sjá meira
Þetta var fyrsti leikurinn á mótinu þar sem Littler lenti í smá vandræðum en hann kláraði leikinn vel og slapp við að enda í oddasetti. Það vakti samt talsverða athygli í Ally Pally í kvöld þegar áhorfendur fóru að baula á ríkjandi heimsmeistara. Það lítur hreinlega út fyrir að hinn ungi Littler sé að gera allt sem hann getur til að fá áhorfendurna upp á móti sér. Það gæti verið hættulegur leikur haldi hann því áfram en strákurinn er auðvitað enn bara átján ára gamall. „Mér er alveg sama. Virkilega alveg sama,“ sagði Luke Littler um baulið og sneri sér síðan að áhorfendum: „Þið borgið fyrir miðana og þið borgið fyrir verðlaunaféð mitt þannig að takk fyrir að púa á mig,“ sagði Littler. Littler virðist samt vera að komast á þann stað að úrvalsleikmenn geta spilað sinn besta leik en komast samt ekki nálægt því að sigra hann. „Ég þurfti bara að halda mínu, Rob náði mér og ég þurfti að ná honum til baka. Ég vissi að ef Rob myndi kasta 180 þá væri hann með 162 eftir svo ég hafði sex píluköst í það. Það var ekki mikil pressa. Ég sá tölfræðina þá. Enginn vildi að ég myndi vinna en ég sannaði enn og aftur að þau höfðu rangt fyrir sér,“ sagði Littler. Hann var með meðaltali í leiknum upp á 106.58. „Þetta er ekki alveg í höfn enn þá. Maður þarf að komast í úrslitaleikinn. Ég ætla að njóta tveggja daga frís og svo verð ég mættur aftur á nýársdag. Ég eyði gamlárskvöldi og nýársdegi í London eins og undanfarin ár,“ sagði Littler. Hann hefur komist í úrslitaleikinn undanfarin tvö ár og hefur verið í átta manna úrslitum á öllum þremur heimsmeistaramótum sínum á ferlinum.
Pílukast Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Sjá meira