Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. janúar 2026 15:01 Bjarney Gunnarsdóttir og mynd úr safni af íbúum Hrafnistu að gera sér glaðan dag árið 2020. Vísir/Vilhelm Starfsmaður á Hrafnistu hlaut nýverið styrk til að þróa áfram verkefni þar sem grunnskólakrakkar heimsækja íbúa hjúkrunarheimila vikulega. Hún segir verkefnið hafa gefið góða raun og vonar að fleiri skólar og hjúkrunarheimili taki þátt. Verkefnið hóf göngu sína í Laugalækjaskóla og Hrafnistu Laugarási haustið 2024. Bjarney Gunnarsdóttir fékk hugmyndina í diplómanámi við HÍ veturinn á undan og fékk að hrinda henni í framkvæmd á vinnustað sínum Hrafnistu. „Nemendur í níunda og tíunda bekk velja þennan valáfanga og mæta einu sinni í viku á Hrafnistu og heimsækja íbúa hjúkrunardeildar. Við förum alltaf á sömu deildina þannig að það myndast tenging milli nemendanna og íbúanna,“ segir Bjarney. Hóparnir geri alls konar skemmtilegt. Snemma á haustin og vorin fari þeir í göngutúra og njóti veðurblíðu en annars fari þeir í botsja, púsli, föndri eða spili. Vinátta hafi myndast milli nemenda og íbúa. „Ég hef alveg verið með nemendur sem, þegar við höfum verið að fara í eitthvað frí eða að loknu námskeiðinu, hafa spurt hvort þau megi koma í heimsókn á eigin vegum af því að þeim þætti gaman að hitta fólkið sem þau eru búin að vera hvað mest að spjalla við. Þannig jú, það hefur myndast vinátta.“ Bjarney hlaut 400 þúsund króna styrk frá Rannsóknarsjóði Hrafnistu á dögunum til að þróa verkefnið áfram. Hún er nú að þróa kennsluleiðbeiningar, sem er lokaverkefnið hennar í meistaranámi í íþróttafræði, sem hún vonar að aðrir skólar taki upp og nýti. „Þetta er að koma mjög vel út, það er mjög mikil ánægja, bæði hjá nemendum og íbúum og starfsfólki hjúkrunarheimilisins að hafa þetta samstarf. Þetta gleður íbúana alveg ofboðslega mikið,“ segir Bjarney. Grunnskólar Hjúkrunarheimili Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Eldri borgarar Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Sjá meira
Verkefnið hóf göngu sína í Laugalækjaskóla og Hrafnistu Laugarási haustið 2024. Bjarney Gunnarsdóttir fékk hugmyndina í diplómanámi við HÍ veturinn á undan og fékk að hrinda henni í framkvæmd á vinnustað sínum Hrafnistu. „Nemendur í níunda og tíunda bekk velja þennan valáfanga og mæta einu sinni í viku á Hrafnistu og heimsækja íbúa hjúkrunardeildar. Við förum alltaf á sömu deildina þannig að það myndast tenging milli nemendanna og íbúanna,“ segir Bjarney. Hóparnir geri alls konar skemmtilegt. Snemma á haustin og vorin fari þeir í göngutúra og njóti veðurblíðu en annars fari þeir í botsja, púsli, föndri eða spili. Vinátta hafi myndast milli nemenda og íbúa. „Ég hef alveg verið með nemendur sem, þegar við höfum verið að fara í eitthvað frí eða að loknu námskeiðinu, hafa spurt hvort þau megi koma í heimsókn á eigin vegum af því að þeim þætti gaman að hitta fólkið sem þau eru búin að vera hvað mest að spjalla við. Þannig jú, það hefur myndast vinátta.“ Bjarney hlaut 400 þúsund króna styrk frá Rannsóknarsjóði Hrafnistu á dögunum til að þróa verkefnið áfram. Hún er nú að þróa kennsluleiðbeiningar, sem er lokaverkefnið hennar í meistaranámi í íþróttafræði, sem hún vonar að aðrir skólar taki upp og nýti. „Þetta er að koma mjög vel út, það er mjög mikil ánægja, bæði hjá nemendum og íbúum og starfsfólki hjúkrunarheimilisins að hafa þetta samstarf. Þetta gleður íbúana alveg ofboðslega mikið,“ segir Bjarney.
Grunnskólar Hjúkrunarheimili Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Eldri borgarar Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Sjá meira