Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Bjarki Sigurðsson skrifar 7. janúar 2026 18:09 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Bandaríski herinn tók yfir stjórn olíuflutningaskips sem sigldi frá Venesúela og talið er að hafi verið á leið til Rússlands. Herinn hafði veitt því eftirför í tvær vikur og sigldi það inn í íslenska efnahagslögsögu í nótt. Skömmu fyrir hádegi var hermönnum flogið um borð í skipið og tóku þeir yfir stjórn þess. Við förum yfir allt varðandi málið í kvöldfréttum Sýnar á slaginu 18:30. Þá heyrum við hvað Dönum finnst um orð Bandaríkjaforseta, sem girnist Grænland. Í gær hélt utanríkismálanefnd landsins neyðarfund vegna samskipta þeirra við Bandaríkin. Starfsfólk Reykjavíkurborgar hefur tekið fleiri veikindadaga síðustu þrjú ár en árin á undan. Stjórnendur telja þetta alvarlega þróun og hafa ákveðið að ráðast í sérstakar aðgerðir. Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs telur of algengt að fólk misnoti kerfið sem bjóði upp á það. Skólastjóri Álftamýrarskóla segir samræður á milli nemenda hafa aukist verulega eftir að símabann var sett á í skólanum. Fátítt sé að nemendur flýi skólalóðina til að komast í símann en nemendurnir viðurkenna þó sjálfir að stundum sé erfitt að sleppa símanum. Við verðum í beinni úr Hörpu þar sem Laurie Anderson sýnir verk í kvöld, heyrum hver hlaut Bjartsýnisverðlaunin þetta árið, sjáum krakka skella sér niður skíðabrekkuna í Ártúni í fyrsta sinn á árinu, og margt fleira. Klippa: Kvöldfréttir 7. janúar 2026 Kvöldfréttir Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Við förum yfir allt varðandi málið í kvöldfréttum Sýnar á slaginu 18:30. Þá heyrum við hvað Dönum finnst um orð Bandaríkjaforseta, sem girnist Grænland. Í gær hélt utanríkismálanefnd landsins neyðarfund vegna samskipta þeirra við Bandaríkin. Starfsfólk Reykjavíkurborgar hefur tekið fleiri veikindadaga síðustu þrjú ár en árin á undan. Stjórnendur telja þetta alvarlega þróun og hafa ákveðið að ráðast í sérstakar aðgerðir. Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs telur of algengt að fólk misnoti kerfið sem bjóði upp á það. Skólastjóri Álftamýrarskóla segir samræður á milli nemenda hafa aukist verulega eftir að símabann var sett á í skólanum. Fátítt sé að nemendur flýi skólalóðina til að komast í símann en nemendurnir viðurkenna þó sjálfir að stundum sé erfitt að sleppa símanum. Við verðum í beinni úr Hörpu þar sem Laurie Anderson sýnir verk í kvöld, heyrum hver hlaut Bjartsýnisverðlaunin þetta árið, sjáum krakka skella sér niður skíðabrekkuna í Ártúni í fyrsta sinn á árinu, og margt fleira. Klippa: Kvöldfréttir 7. janúar 2026
Kvöldfréttir Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira