Dómur væntanlegur

Enn er beðið eftir dómi í máli tónlistar- og athafnamannsins. Sean Combs, sem er betur þekktur sem Diddy eða Puff Daddy. Aðilar máls komu saman í dómshúsinu um klukkan tvö að íslenskum tíma og hafa fjölmargir tekið til máls, þar á meðal Combs sjálfur og börn hans.

6
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir