Sumarmótin 2023 - TM mótið

Um 1.100 stelpur létu ljós sitt skína á TM-mótinu í Vestmannaeyjum um síðustu helgi. Svava Kristín Gretarsdóttir var á svæðinu og ræddi við stelpurnar sem virtust njóta sín í botn á eyjunni fögru.

8352
29:07

Vinsælt í flokknum Sumarmótin