Eurovísir: Móðguðu heila þjóð í beinni útsendingu

Eurovision-fararnir Ágústa Eva Erlendsdóttir leikkona og Björg Magnúsdóttir fjölmiðlakona lýsa reynslu sinni af keppninni í fyrsta þætti Eurovísis. Við spáum einnig í möguleg úrslit með Eurovision-sérfræðingnum Reyni Þór Eggertssyni og rifjum upp algjörlega rugluð Eurovision-móment.

26824
39:25

Vinsælt í flokknum Eurovísir