Eurovísir: Úrslitastund í Liverpool

Diljá Pétursdóttir fulltrúi Íslands í Eurovision segist aldrei hafa sungið lagið sitt betur en á dómararennsli í gærkvöldi og er full tilhlökkunar fyrir undanúrslitakvöldið. Við ræðum við Diljá í fjórða þætti Eurovísis og hittum einnig stærsta aðdáanda hennar hér í Liverpool.

10721
08:34

Vinsælt í flokknum Eurovísir