Ísland í dag - „Af hverju þarf Landsbankinn byggingu á besta stað í bænum?“

Uppbygging í miðborginni hefur verið mikil og hröð síðustu misseri - og ekki eru allir á eitt sáttir með gæði þess sem byggt hefur verið. Í Íslandi í dag förum við í göngutúr um miðborgina með doktor í umhverfissálfræði, tökum út það sem vel er gert en förum líka yfir mistökin.

15219
14:21

Vinsælt í flokknum Ísland í dag