Enska augnablikið: Macheda tryggir United sigur

Adda Baldursdóttir fagnaði vel þegar Federico Macheda tryggði Manchester United dramatískan sigur á Aston Villa vorið 2009, mark sem skaut United á topp deildarinnar og lagði grunn að sigurhrinu vorsins sem færði liðinu enska meistaratitilinn.

407
00:52

Vinsælt í flokknum Enski boltinn