Banna almenningi að fljúga drónum yfir landinu
Dönsk stjórnvöld hafa ákveðið að banna almenningi að fljúga drónum yfir landinu. Bannið tekur gildi á morgun og stendur yfir fram að næstu helgi.
Dönsk stjórnvöld hafa ákveðið að banna almenningi að fljúga drónum yfir landinu. Bannið tekur gildi á morgun og stendur yfir fram að næstu helgi.